Millilandaflug til Eyja og óháð úttekt á Landeyjahöfn

Nú í vikunni sendi meiri hluti umhverfis – og samgöngunefndar frá sér nefndarálit um tillögu til þingsályktunar um fimm ára samgönguáætlun fyrir árin 2019–2023 og tillögu til þingsályktunar um samgönguáætlun fyrir árin 2019–2033. En það eru nokkur atriði sem tengjast Vestmannaeyjum í þeirri samgönguáætlun. Það sem helst ber á góma er flugið og hin umtalaða skoska leið. […]
Íslandsbanki býður viðskiptavinum sínum uppá vöfflur í dag

Íslandsbanki mældist efstur í Íslensku ánægjuvoginni hjá viðskiptavinum í bankaþjónustu, sjötta árið í röð. Í tilefni dagsins bjóðum við viðskiptavinum okkar uppá vöfflur með kaffinu í dag. Starfsfólk Íslandsbanka (meira…)
Þrjú skipa VSV slysalaus allt síðasta ár

. Mynd: JÓI. Mynd: Jói myndó„Auðvitað er ánægjulegt fyrir mig og áhöfnina að ekkert slys hafi orðið um borð á árinu 2018 sem kostaði fjarveru frá vinnu. Aðalatriðið er samt að halda áfram á sömu braut og fagna helst líka slysalausu árinu 2019. Verkefnið er viðvarandi og kallar á að menn séu vakandi fyrir hættum […]
Lagður til mikill niðurskurður í humarveiðum

„Það er ekkert vit í öðru en að bregðast við aðstæðum í náttúrunni,“ segir Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson, framkvæmdastjóri Vinnslustöðvarinnar í Vestmannaeyjum, um mikinn samdrátt í ráðgjöf fyrir humarvertíðina í ár. Lagt er til að leyft verði að veiða 235 tonn eða aðeins rúmlega 20% af veiðiráðgjöf síðasta fiskveiðiárs. Á nýliðnu ári voru veidd 728 tonn […]
Verið að leggja lokahönd á nýjan Herjólf

Starfsmenn skipasmíðastöðvarinnar Crist í Gdynia í Póllandi eru að leggja lokahönd á smíði Herjólfs. Þeir eru að setja upp stóla, borð og eldhústæki í farþegasal, pússa gler í gluggum og setja upp gluggatjöld. „Það er komin fín mynd á þetta og nú bíðum við óþreyjufullir eftir að fá skipið til að geta búið okkur undir […]
Meirihluti bæjarstjórnar braut sveitarstjórnarlög

Úttekt um framkvæmdir við Fiskiðju langt á veg komin áður en ákvörðun um hana kemur til afgreiðslu bæjarstjórnar Á fundi bæjarstjórnar í gærkvöldi átti sér stað sérstök atburðarás. Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins voru tilbúnir með breytingatillögu vegna ákvörðunar bæjarráðs um úttekt vegna framkvæmda við Fiskiðjuna. Tillagan fólst í því að til að gæta meðalhófs og ábyrgrar meðhöndlunar […]