Dagur leikskólans 2019

Í dag fögnum við degi leikskólans og þessi dagur er í miklu uppáhaldi hjá mér og já ég er alltaf eitthvað pínu að fara að gráta af stolti og gleði þennan dag. Ég er stoltur leikskólakennari, ég ber höfuðið afar hátt sem slíkur og finnst starf mitt afar, afar mikilvægt. Þegar ég valdi að vinna […]
Nethamar er nýr þjónustuaðili Brimborgar

Það er okkur sönn ánægja að segja frá því að Nethamar er nýr þjónustuaðili Brimborgar í Vestmannaeyjum. Undirritaður hefur verið samstarfssamningur á milli Brimborgar og Nethamars í Vestmannaeyjum. Bifreiðaverkstæðið Nethamar er með því orðin viðurkenndur þjónustuaðili fyrir öll fólks- og sendibíla merki Brimborgar Ford, Volvo, Mazda, Citroën og Peugeot. Við viljum með samningi þessum auka […]
Allt á áætlun hjá Herjólfi

Guðbjartur Ellert Jónsson, framkvæmdastjóri Vestmannaeyjaferjunnar Herjólfs ohf. kom á fund bæjarráðs í gær til að kynna stöðu einstakra viðfangsefna félagsins. 1. Áætlanir rekstrarfélagsins eru í samræmi við framvindu verkefnisins og ganga vel. Seinkun er á að nýja ferjan fari í „sea trial“ en nú er gert ráð fyrir að af því verði innan næstu tveggja […]
Lögbrot í stað lögbrots?

Á meðal mála sem rædd voru á 3091. bæjarráðsfundi Vestmannaeyjabæjar, sem haldinn var í gær, var niðurfelling fasteignaskatts. En sú breyting hefur verið gerð í stað þessa að fella niður fasteignagjöld hjá öllum 70 ára og eldri nær afslátturinn aðeins til tekjulágra elli- og örorkulífeyrisþega. Miðast tekjur þá við 5,5 m.kr. fyrir fullan afslátt og afsláttur […]
Fjölmiðlabúvörusamningur

Síðustu búvörusamningar sem gerðir voru við bændur voru samþykktir á Alþingi Íslendinga 13 september árið 2016. Það voru einungis 19 þingmenn sem greiddu atkvæði með samningnum en 7 voru á móti. Það voru sem sagt 44 þingmenn, 2/3 þeirra sem sitja á Alþingi sem greiddu samningnum ekki atkvæði, voru á móti, sátu hjá eða voru […]