Það er mikið í húfi og þarf að byrja á einhverju sem allra fyrst

Á bæjarráðsfundi í byrjun janúar kom fram að fundarmenn hefðu verið sammála um að stjórnun ferðamála Vestmannaeyjabæjar væri best borgið í höndum hagsmunaaðila í ferðaþjónustu í Vestmannaeyjum. Jafnframt kom fram tillaga um að fulltrúar ferðaþjónustunnar taki að sér umsjón ferða- og markaðsmála á vegum bæjarins. Berglind Sigmarsdóttir formaður ferðamálasamtakan sagði í samtali við Eyjafréttir að […]