Hildigunnur sýnir í Vestmannaeyjum

Hildigunnur Birgisdóttir er annar listamaðurinn sem velst til þáttöku í nýrri sýningaröð Listasafns ASÍ þar sem sýnd eru nýjustu verkin í eigu safnsins. Sýningar Hildigunnar opna samhliða og standa jafnlengi í Garðabæ og Vestmannaeyjum og bera sama nafn á báðum stöðum. Viðfangsefni sýninganna, sem við fyrstu sýn virðast mjög áþekkar, endurspegla á margan hátt samfélagið […]
Ekki heimilt að gefa skýrslu í gegnum síma

Landsréttur staðfesti í gær úrskurð Héraðsdóms Suðurlands þess efnis að konu sem varð fyrir grófri líkamsárás í Vestmannaeyjum árið 2016 sé ekki heimilt að veita skýrslu í gegnum síma við aðalmeðferð. Konan glímir við andleg veikindi og dvelur nú erlendis. Kolbrún Benediktsdóttir, varahéraðssaksóknari, segir fá úrræði í boði þegar brotaþoli sem ekki vill mæta fyrir dóm […]
Stelpurnar steinlágu fyrir Fram

ÍBV heimsótti Fram í Safamýrina í gærkvöld í leik í Olís-deild kvenna í handbolta. Jafnræði vara á upphafsmínútum leiksins en fljótlega tóku Framkonur öll völd á vellinum. Staðan í hálfleik 20-10. Eyjakonur byrjuðu seinni hálfleikinn ágætlega áður en Fram tók fljótlega stjórntaumana á ný. Niðurstaðan því tólfmarka sigur Framstúlkna 39-27. Ester Óskarsdóttir var markahæst í […]
Hvet Eyjamenn til að kjósa með hjartanu

Eins ótrúlega og það hljómar þá eru samin fleiri lög en Eyjalög. Það sem er enn ótrúlegra þá eru meira að segja Eyjamenn líka að semja slík lög til að mynda Eurovision lög. Síðast liðinn laugardag kynnti RÚV lögin sem taka þátt í undankeppni Eurovision á Íslandi. Þar mátti sjá kunnuglegt andlit meðal höfundanna en […]
Grunnskólanemar sýna í Einarsstofu

Það var margt um manninn við opnun myndlistarsýningar í Einarsstofu í gær. Þar sýna nemendur GRV verk sín og er þemað saga Vestmannaeyja í 100 ár. Sýningin verður opin á opnunartíma Safnahúss til 19. febrúar. Hver bekkur hefur sitt þema á sýningunni. Fyrsti bekkur: Húsin í bænum. Annar bekkur: Þrettándatröll. Þriðji bekkur. Þjóðhátíð. Fjórði bekkur: […]
Allir grunnskólanemar í Eyjum með sýningu í Einarsstofu

Í gær opnaði bráðskemmtileg myndistasýning í Einarsstofu í Safnahúsi. Um er að ræða sýningu allflestra nemenda í Grunnskóla Vestmannaeyja þar sem efnistökin eru saga Vestmannaeyja. Sýningin er hluti af dagskrá 100 kaupstaðarafmæli Vestmannaeyjabæjar. Hver bekkur hefur sitt þema Fyrsti bekkur: Húsin í bænum. Annar bekkur: Þrettándatröll. Þriðji bekkur. Þjóðhátíð. Fjórði bekkur: Eyjafólk. Fimmti bekkur: Lundinn og […]
Vestmannaeyjar – 100 ára kaupstaðarafmæli

Þann 1. janúar sl. voru hundrað ár frá því að Vestmannaeyjar fengu kaupstaðarréttindi og verður þess minnst með ýmsum hætti út afmælisárið. Fyrr í þessari viku var opnuð sýning í Einarsstofu þar sem saga Eyjanna er skoðuð með augum grunnskólabarna. Sérstakur hátíðarfundur í bæjarstjórn Vestmannaeyja verður fimmtudaginn, 14. febrúar nk. kl. 18:00 til 19:30, þegar […]
Vestmannaeyjar – 100 ára kaupstaðarafmæli

Þann 1. janúar sl. voru hundrað ár frá því að Vestmannaeyjar fengu kaupstaðarréttindi og verður þess minnst með ýmsum hætti út afmælisárið. Fyrr í þessari viku var opnuð sýning í Einarsstofu þar sem saga Eyjanna er skoðuð með augum grunnskólabarna. Sérstakur hátíðarfundur í bæjarstjórn Vestmannaeyja verður fimmtudaginn, 14. febrúar nk. kl. 18:00 til 19:30, þegar […]