Reynt verður að dýpka ef veður leyfir

Verði aðstæður þannig að unnt sé að dýpka Landeyjahöfn nú í febrúar verður það gert. Það gæti orðið síðar í mánuðinum. Samkomulag hefur verið gert við Björgun um þá dýpkun, segir í frétt hjá Vegagerðinni. Veðuraðstæður eru hins vegar þannig núna að engin von er til dýpkunar í næstu viku. Vegagerðin mun fylgjast náið með […]

Komum og kynnumst viðhorfum unga fólksins

Í dag föstudag, kl. 12.00 er bæjarstjórnarfund unga fólksins. Fundurinn, sem er öllum opinn og verður haldinn í bíósal Kviku er í samstarfi við Grunnskóla Vestmannaeyja. Eru það nemendur elstu bekkja skólans sem hafa veg og vanda af fundinum. Eva Sigurðardóttir og Guðbjörg Sól Sindradóttir eru meðal bæjarfulltrúa á fundinum og eru þær mjög spenntar. „Við […]

Mætum og kynnumst viðhorfum unga fólksins

Á morgun föstudag, kl. 12.00 er bæjarstjórnarfund unga fólksins. Fundurinn, sem er öllum opinn og verður haldinn í bíósal Kviku er í samstarfi við Grunnskóla Vestmannaeyja. Eru það nemendur elstu bekkja skólans sem hafa veg og vanda af fundinum. Eva Sigurðardóttir og Guðbjörg Sól Sindradóttir eru meðal bæjarfulltrúa á fundinum og eru þær mjög spenntar. […]

Kvenfélagið Líkn 110 ára

Þann 14. febrúar árið 1909 boðaði Halldór Gunnlaugsson héraðslæknir til fundar í Góðtemplarahúsinu í Vestmannaeyjum á þessum fundi var kvenfélagið Líkn stofnað. Stofnendur voru 25 konur í Vestmannaeyjum í dag eru 119 konur í félaginu. Þegar rýnt er í bækur og blöð sem segja sögu þessa félags, hafa margir kvennskörungarnir tekið þátt í starfinu og […]

Opinn hátíðarfundur í Kviku í dag fimmtudag

Þann 14. febrúar 1919 var fyrsti fundur haldinn í bæjarstjórn Vestmannaeyja sem fengu kaupstaðarréttindi 1. janúar það ár. Af því tilefni býður bæjarstjórn til opins hátíðarfundar kl. 18:00-19:30 í aðalsal Kviku. Á fundinum verður tímamótanna minnst meðal annars með sérstakri hátíðarsamþykkt. Farið verður yfir sögu Eyjanna á sýningu á stóra tjaldinu í Kviku. Þar er […]

Sérstakur hátíðarstimpill á Pósthúsinu í dag

Hinn 7. febrúar gaf Íslandspóstur út sérstakt frímerki til minningar um 100 ára afmæli Vestmannaeyjabæjar. Af því tilefni var sýning í Einarsstofu þar sem hönnuður frímerkisins, Hlynur Ólafsson, afhjúpaði og kynnti frímerkið. Einnig var sýnt úrval þeirra frímerkja sem eru í eigu bæjarins sem og kynntir þeir Vestmannaeyingar sem hafa hannað frímerki til útgáfu. Í […]

Þrjú skip leita loðnu

Ákveðið hef­ur verið að veiðiskip­in Ásgrím­ur Hall­dórs­son frá Hornafirði og græn­lenska skipið Pol­ar Amar­oq haldi í dag til loðnu­leit­ar ásamt rann­sókna­skip­inu Árna Friðriks­syni. Síðast­nefnda skipið fór til leit­ar á mánu­dag og hef­ur verið fyr­ir norðaust­an land. Leiðang­ur skip­anna þriggja hefst fyr­ir suðaust­an land í grennd við Horna­fjörð og verður siglt á móti göngu loðnunn­ar norður […]

Hátíðarfundur í Kviku í kvöld

Eyjar Kvold Gig.jpg

Í dag eru rétt 100 ár liðin frá því fyrsti bæjarstjórnarfundur var haldinn í Vestmannaeyjum. Af því tilefni verður opinn hátíðarfundur bæjarstjórnar Vestmannaeyja kl. 18-19:30 í kvöld. Fundurinn fer fram á sviðinu í aðalsal Kviku. Á dagskrá fundarins eru hátíðarsamþykktir.  Boðið verður upp á kaffiveitingar að loknum fundi. Annáll og 200 ljósmyndir þar sem stiklað er á stóru […]

Minnast þessara merku tímamóta með dagsstimpli

Í dag, fimmtudaginn 14. febrúar, eru rétt 100 ár liðin frá því fyrsti bæjarstjórnarfundur var haldinn í Vestmannaeyjum. Einungis í dag verður hægt að fá umslög stimpluð með dagsstimpli Íslandspósts og hliðarstimpli, til að minnast þessara merku tímamóta í sögu Vestmannaeyjabæjar. Áréttað er að hliðarstimpillinn verður aðeins notaður þennan eina dag, en eyðilagður í dagslok. (meira…)

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.