Mikil úrkoma hefur verið í Vestmannaeyjum síðustu klukkutímana sem varð til þess að stífla hefur myndast á gatnamótum Bárustígs og Strandvegar.
Unnið er að því að losa um stífluna svo ekki fari að flæða að ráði inní húsnæði á svæðinu.