Opinn fundur með Sigurði Inga Jóhannssyni

Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra og formaður Framsóknarflokksins og Ásgerður Kristín Gylfadóttir, 1. varaþingmaður Framsóknarflokksins í Suðurkjördæmi, fara yfir samgöngumál og fleira á opnum fundi á Kaffi Kró miðvikudaginn 6. mars, kl. 20:00. Allir eru velkomnir.