Vinyl útgáfan komin í forsölu

Foreign Monkeys gefur út nýja plötu, Return 2. apríl nk. Platan kemur út á helstu tónlistarveitum, t.d. Spotify og Apple Music en einnig í takmörkuðu 300 platna upplagi á vinyl. Það form hefur verið að hasla sér völl aftur undanfarin ár og koma helstu titlar í dag út á því formi. Forsala á vinyl útgáfu […]

Byrjar að lægja um miðnætti

Björgunarfélagið var kallað út tvisvar sinnum í dag en um miðjan dag byrjaði að hvessa verulega í Vestmannaeyjum. App­el­sínu­gul viðvör­un var í gildi fyr­ir Suður­land frá því klukk­an 16 í dag og fram til há­deg­is á morg­un. Arnór Arnórsson formaður Björgunarfélagsins í Vestmannaeyjum sagði í samtali við Eyjafréttir að um tvö útköll hafi verið að ræða […]

Útkom­an er eitt stórt núll

Loðnu­leit græn­lenska upp­sjáv­ar­veiðiskips­ins Pol­ar Amar­oq hafði ekki skilað nein­um ár­angri síðdeg­is í gær. Skipið var þá statt út af Breiðafirði eft­ir að hafa siglt nær hring­inn í kring­um landið í leit að loðnu. „Útkom­an er eitt stórt núll,“ sagði Þor­steinn Sig­urðsson, sviðsstjóri hjá Haf­rann­sókna­stofn­un, í um­fjöll­un um loðnu­leit­ina í Morg­un­blaðinu í dag. Hann sagði að […]

Fyrstu dýrin flutt yfir frá Sæheimum

Það er unnið hörðum höndum þessa daganna við að kára allan undirbúning fyrir opnum Sea life trust í gömlu Fiskiðjunni en fyrstu dýrin voru flutt frá Sæheimum í gær yfir í nýja safnið. (meira…)

App­el­sínu­gul viðvör­un gildir fyr­ir Suður­landið í kvöld

Kröpp lægð nálg­ast landið úr suðri og verður vax­andi aust­læg átt með morgn­in­um og slydda eða snjó­koma sunn­an­lands, en síðar rign­ing. Dá­lít­il él verða aus­ast, en ann­ars yf­ir­leitt þurrt. Síðdeg­is verður aust­an­hvassviðri sunn­an­lands og í kvöld er út­lit fyr­ir storm eða rok á því svæði. App­el­sínu­gul viðvör­un er í gildi fyr­ir Suður­land frá því klukk­an […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.