Vinyl útgáfan komin í forsölu

Foreign Monkeys gefur út nýja plötu, Return 2. apríl nk. Platan kemur út á helstu tónlistarveitum, t.d. Spotify og Apple Music en einnig í takmörkuðu 300 platna upplagi á vinyl. Það form hefur verið að hasla sér völl aftur undanfarin ár og koma helstu titlar í dag út á því formi. Forsala á vinyl útgáfu […]
Byrjar að lægja um miðnætti

Björgunarfélagið var kallað út tvisvar sinnum í dag en um miðjan dag byrjaði að hvessa verulega í Vestmannaeyjum. Appelsínugul viðvörun var í gildi fyrir Suðurland frá því klukkan 16 í dag og fram til hádegis á morgun. Arnór Arnórsson formaður Björgunarfélagsins í Vestmannaeyjum sagði í samtali við Eyjafréttir að um tvö útköll hafi verið að ræða […]
Útkoman er eitt stórt núll

Loðnuleit grænlenska uppsjávarveiðiskipsins Polar Amaroq hafði ekki skilað neinum árangri síðdegis í gær. Skipið var þá statt út af Breiðafirði eftir að hafa siglt nær hringinn í kringum landið í leit að loðnu. „Útkoman er eitt stórt núll,“ sagði Þorsteinn Sigurðsson, sviðsstjóri hjá Hafrannsóknastofnun, í umfjöllun um loðnuleitina í Morgunblaðinu í dag. Hann sagði að […]
Fyrstu dýrin flutt yfir frá Sæheimum

Það er unnið hörðum höndum þessa daganna við að kára allan undirbúning fyrir opnum Sea life trust í gömlu Fiskiðjunni en fyrstu dýrin voru flutt frá Sæheimum í gær yfir í nýja safnið. (meira…)
Appelsínugul viðvörun gildir fyrir Suðurlandið í kvöld

Kröpp lægð nálgast landið úr suðri og verður vaxandi austlæg átt með morgninum og slydda eða snjókoma sunnanlands, en síðar rigning. Dálítil él verða ausast, en annars yfirleitt þurrt. Síðdegis verður austanhvassviðri sunnanlands og í kvöld er útlit fyrir storm eða rok á því svæði. Appelsínugul viðvörun er í gildi fyrir Suðurland frá því klukkan […]