Nýjasta mæling í og við Landeyjahöfn lofar góðu, segir í tilkynningu frá Sæferðum. „Nú styttist í að hægt verði að opna höfnina. Ölduspá er þó óhagstæð fyrir siglingar þangað næstu daga. Tilkynning verður send út þegar fært er orðið til Landeyjahafnar.“
Nýjustu mælinguna er hægt að finna hérna.