Fjölbreyttur, metnaðarfullur og vandvirkur listamaður

„Jóhann Jónsson, Jói listó, varð sjötugur í febrúar 2018. Ég var talsvert áður búinn að viðra þá hugmynd við Kára Bjarnason, forstöðumann Safnahússins hvort það væri ekki við hæfi að efna til afmælis- og heiðurssýningar um listamanninn, því það eru rúm 20 ár síðan hann hélt einkasýningu síðast. Kári var til í það um leið […]
Nýtt tölublað Eyjafrétta er komið út

Nýtt tölublað Eyjafrétta er komið út og verður blaðið borið út til áskrifenda í dag. Hægt er að kaupa blaðið í lausasölu í Vöruval, Klettinum og Tvistinum. Fermingarnar eru framundan og í blaðinu er að vanda fermingabörnunum, aðstandendum þeirra og öllu því sem að fermingunni lýtur gerð skil í máli og myndum. Eins og venjulega […]
Hvetjum til rótækrar endurskoðunar eða riftunar á samningi

Ferðamálasamtök Vestmannaeyja harma það að ekki hafi verið tekið tillit til búnaðar og afkastagetu þegar samið var til næstu þriggja ára um dýpkun Landeyjahafnar. Það að höfnin sé opin skiptir samfélagið afar miklu máli. Þess vegna skipta afköst dýpkunarbúnaðar öllu máli þann tíma sem færi gefst til dýpkunar, sem er oft mjög takmarkaður. Afkastageta þess búnaðar sem nú er í notkun er með […]
Það mætti vera meiri kraftur

Birgir Þór Sverrisson, skipstjóri á Vestmannaey VE, segir að sér finnist vanta meiri kraft í vertíðina í Vestmannaeyjum og hann telur að fiskgengdin sé ekki jafn mikil við Eyjarnar og verið hefur síðustu ár. „Það hefur verið góð veiði en ekki aðgæsluveiði eins og undanfarin ár. Hins vegar er alltaf fiskur að bætast við það […]
Fyrst og fremst þakklát okkar góða starfsfólki í gegnum tíðina

Bjarni Ólafur Guðmundsson eða Daddi eins og við þekkjum hann flest hefur ásamt eiginkonu sinni, Guðrúnu Mary Ólafsdóttur rekið Veislu,- dans og ráðstefnuhúsið Höllina síðustu níu ár, en nú er ballið búið. „Við Guðrún ákváðum að láta það gott heita í Höllinni. Þetta hafa verið mjög skemmtileg 9 ár, með góðu fólki og viljum við […]
Lýðræði í sparifötum

Á hverjum degi er verið að taka ákvarðanir og þá skiptir máli hvaða forsendur liggja að baki og á hvaða grundvelli ákvarðanirnar eru teknar. Nú er meirihluti bæjarráðs búinn að taka ákvörðun um að hætta við endurbætur á Týsheimilinu, og fara í staðinn í framkvæmdir við stúkuna á Hásteinsvelli. Við stjórnun bæjarfélagsins höfum við nefndir […]
Styttist í opnum á Landeyjahöfn

Dýpkunarskip vann við dýpkun í Landeyjahöfn 12., 13., 16., 17. og 18. mars. Ágætlega gekk að dýpka í innsiglingu og á snúningssvæði innan hafnar, segir í tilkynningu frá Vegagerðinni. Ekki tókst að flytja dýpkunarpramma til Landeyjahafnar um helgina eins og stefnt var að. Eins og staðan er núna á eftir að fjarlægja samtals um 17 […]