Fjallar um langafa sinn Danska Pétur og syni hans

„Við í Safnahúsi leitum stöðugt nýrra leiða til að koma fjölbreyttri sögu okkar Eyjamanna á framfæri frá mismunandi sjónarhornum og á sem margvíslegastan hátt.” segir Helga Hallbergsdóttir, safnstjóri Sagnheima í samtali við Eyjar.net. „Nú ýtum við úr vör í Sagnheimum nýjum dagskrálið sem við köllum Sagnheimar: Safnið okkar – sagan mín. Hér ætlum við að […]
Saga nýs Herjólfs hálf klúðursleg frá upphafi

„Mér kemur þetta ástand mjög á óvart. Ég er vanur því að það sé gengið frá öllum lausum endum jafnóðum og það séu engar svona uppákomur,“ segir Bárður Hafsteinsson, skipaverkfræðingur hjá Nautic ehf. Hann furðar sig á því hvernig haldið hefur verið á málum við smíði nýs Herjólfs. Eins og fram kom í Morgunblaðinu í […]