Góðlátleg kveðja til Björgunar

Ágæti Lárus. Þú sendir okkur Eyjamönnum tóninn fyrir nokkrum dögum síðan og tjáðir okkur að þið Björgunarmenn væruð að gera ykkar besta varðandi dýpkun Landeyjahafnar. Að danski ryðkláfurinn Dísa væri okkur fullgóð þar sem stærð hennar og búnaður væri innan þeirra marka sem Vegagerðin taldi nægja samkvæmt útboðinu sem fram fór í fyrra. Við eigum […]
Kveður verkefnið og Eyjarnar með miklum söknuði

Í gærkvöld sigldi Eimskip sína síðustu ferð á Herjólfi milli lands og Eyja eftir þrettán ár í brúnni en nýr rekstraraðili tók við nú í morgun. Eyjafréttir tóku púlsinn á Gunnlaugi Grettissyni sem haldið hefur utan um siglingar Herjólfs undanfarin átta ár. „Fyrst og fremst mikið þakklæti fyrir að hafa unnið með þessu frábæra samstarfsfólki […]