Merkúr áfram í úrslit Músíktilrauna á dómaravali

Eins og greint var frá í gær hér á Eyjafréttum tók þungarokksveitin Merkúr þátt í Músíktilraunum en var hins vegar ekki annað tveggja banda sem komust áfram þá. Í kvöld fór svo fram fjórða og síðasta undankvöldið. Að því loknu hafði dómnefnd rétt til að bæta við einni til fjórum hljómsveitum frá öllum undankvöldum. Þennan […]
Herjólfur siglir næturferð með frakt

Herjólfur siglir næturferð frá Vestmannaeyjum í kvöld til Þorlákshafnar og þá eingöngu með frakt. Er þetta tilraun sem mikið hefur verið rædd og ákveðið hefur verið að prófa. “Það hefur verið vaxandi eftirspurn eftir flutningum en á sama tíma eru fólksflutningar að aukast. Ástandið er að öllu jöfnu viðráðanlegt meðan Landeyjarhöfn er opin og tíðari brottfarir […]
Foreign Monkeys snúa aftur

Önnur plata Eyjasveitarinnar Foreign Monkeys kom út í dag 10 árum upp á dag frá útgáfu fyrri plötu þeirra. Platan sem ber hið mjög svo viðeigandi nafn, Return, kom út á helstu tónlistarveitum í nótt, þ.á.m. Spotify. Platan hefur einnig verið pressuð á vinyl og má nálgast eintök af henni með að fara inn á heimasíðu […]
ÍBV sektað, tapar og kemst ekki áfram

Knattspyrnusamband Íslands hefur sektað ÍBV um 90 þúsund krónur fyrir að tefla fram ólöglegum leikmönnum í leik gegn Selfossi í Lengjubikar kvenna 29. mars. ÍBV hefur einnig verið úrskurðaður ósigur, en leikurinn fór 2:0 fyrir ÍBV. Þær Sara Suzanne Small og Laure Ruzugue léku með ÍBV í leiknum en eru skráðar í erlend félög. Í […]
Stuttmynd um örlagaríka reynslu móður sinnar

„Hafið ræður” er útskriftarverk Signýjar Rósar Ólafsdóttur úr Kvikmyndaskóla Íslands. Myndin fjallar um sorglegan atburð sem átti sér staðí Vestmannaeyjum á Páskadag árið 1995, þegar fimm ára drengur drukknaði í sjónum. Myndin er tekin upp í Vestmannaeyjum og standa tökur yfir þessa dagana. Móðir Signýjar starfaði í lögreglunni í Vestmannaeyjum þennan örlagaríka dag en hún sagði frá sinni reynslu […]
Það er aldrei of seint að byrja vinna með áföllin sín

Auglýst var eftir lögreglumanni í afleysingar hjá lögreglunni í Vestmannaeyjum frá janúar árið 1995. Sigrún Sigurðardóttir hafði unnið sem lögreglukona á Ísafirði, Akureyri og var að leysa af á Höfn í Hornafirði þegar hún sá auglýsinguna. Þörfin fyrir að breyta til og prófa eitthvað nýtt, var til þess að hún sótti um. Sigrún bjó og […]
Landeyjahöfn og mjaldrarnir

Til stendur að flytja mjaldrarna Little Grey og Little White með flugvél Cargolux til Íslands þann 16. apríl nk. Í framhaldinu stóð til að aka þeim með trukkum í Landeyjahöfn þar sem flytja átti þá með nýjum Herjólfi yfir í sín nýju heimkynni í Eyjum. Nú er ljóst að ný ferja verður ekki komin í áætlun í tæka […]
Stelpurnar heimsækja Hauka í lokaumferðinni í kvöld

Lokaumferð Olís-deildar kvenna í handbolta fer fram í kvöld kl. 19.30. Eyjastúlkur sækja Hauka heim í Hafnarfjörðinn í leik um þriðja sætið. Sigri Haukar jafna þeir ÍBV að stigum en standa þó betur í innbyrðisviðureignum. Bæði lið eru þó örugg í úrslitakeppnina sem hefst á laugardaginn. (meira…)