Erpur Snær Hansen ráðinn forstöðumaður Náttúrustofu Suðurlands

Stjórn Náttúrustofu Suðurlands auglýsti fyrir nokkru stöðu forstöðumanns Náttúrustofu Suðurlands lausa til umsóknar. Alls sóttu fjórir einstaklingar um starfið, allt karlar. Eftir mat á umsækjendum hefur stjórn Náttúrustofunnar ákveðið að ráða Erp Snæ Hansen til að gegna stöðunni. Erpur Snær er líffræðingur að mennt. Hann lauk BS prófi í líffræði við Háskóla Íslands árið 1993, […]

Loðnubrestur og gjaldþrot WOW skekja landið

Það skiptast á skin og skúrir í íslensku samfélagi, ekki ólíkt veðurfarinu sem getur verið risjótt. Útsynningurinn stendur á landið og dælir á okkur éljagangi sem bítur í andlitið svo svíður undan.  En öll él stytta upp um síðir og við erum fljót að gleyma éljaklökkunum þegar sólin brýtur sér loks leið í gegnum þungt […]

Val á fæðingarstað

Töluverðar breytingar hafa orðið á fæðingarhjálp á Íslandi síðustu áratugina. Fæðingastöðum hefur fækkað og þjónustustig breyst. Árið 2010 var sólahringsskurðstofuþjónustu hætt  við Heilbrigðisstofnun Suðurlands (HSU) á Selfossi og á sama tíma breyttist þjónustustigið þar. Árið 2013 var svo sólahringsþjónustu við fæðingadeild Vestmannaeyja hætt.   Árið 2007 gerði Landlæknisembættið leiðbeiningar um val á fæðingastað og þar er […]

Stærsti hluthafinn í VSV krefst rannsóknar á eignatilfærslum tengdum Brimi hf.

Seil ehf., stærsti hluthafi í Vinnslustöðinni hf. og hluthafi í Landsbankanum hf., leggur til við aðalfund Landsbankans hf. á morgun, fimmtudaginn 4. apríl, að rannsökuð verði aðkoma bankans og starfsmanna hans að tiltekinni tilfærslu eigna og eignarhluta félaga sem Guðmundur Kristjánsson átti að öllu leyti eða að hluta. Vísað er þar til Línuskipa ehf. (síðar […]

Stelpurnar enda í þriðja – Mæta Fram í úrslitum

Lokaumferð Olís-deildar kvenna fór fram í gærkvöldi þar sem ÍBV sótti Hauka heim í Schenker-höllina. Þar unnu Eyjastúlkur sannfærandi sigur 26-30. Ester Óskarsdóttir var markahæst í liði ÍBV með sex mörk og Sunna Jónsdóttir með fimm. Eftir úrslit gærkvöldsins er því ljóst að ÍBV endar í þriðja sæti deildarinnar með 27 stig. Það þýðir að stelpurnar […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.