Þau lögðu allt í þetta…og það sást!

Leikfélag Vestmannaeyja sýnir Blúndur og blásýra eftir Joseph Otto Kesselring Leikstjóri: Árni Grétar Jóhannsson Leikfélag Vestmannaeyja frumsýndi nú um helgina hinn vinsæla farsa Blúndur og blásýra eftir Joseph Kesselring. Verkið fjallar um systurnar Mörtu og Abbý Brewster, eldri piparjúnkur sem virðast sannfærðar um að það sé þeirra trúarlega skylda að hjálpa einstæðum, einmanna eldri mönnum […]

Stelpurnar mæta Fram á ný í kvöld

Stelpurnar í meistaraflokki ÍBV í handbolta fá Framstúlkur í heimsókn í kvöld kl. 18.30 í annara viðureign liðanna í undanúrslitum úrslitakeppni Olís-deildarinnar. Fyrri leikur liðanna fór fram síðasta laugardag þar sem Fram stúlkur höfðu betur 31-25. Það tók ÍBV nokkrar mínútur að hrökkva í gang og skoraði Fram fyrstu þrjú mörk leiksins en ÍBV tók […]

Eiga aflóga risaeðlur að taka einhliða ákvarðanir í bakherbergjum stofnana!

Þegar kemur að opinberri stjórnsýslu hélt maður að orðatiltækið “Eftir höfðinu dansa limirnir” ætti 100% við. En svo er nú aldeilis ekki, ekki á Íslandi amk. Við sjáum það ítrekað þegar við lesum fjölmiðla upp á síðkastið, og get ég í fljótu bragði nefnt Seðlabankann, Fiskistofu og MAST sem ekki hafa þjónað hlutverkum sínum eins […]

Mikilvægt að leysa úr þessu sem allra fyrst

Enn er deilt um afhendingu nýs Herjólfs við skipasmíðastöð í Póllandi. Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra segir miður að viðræður séu komnar í hnút en hann á ekki von á öðru en að pólsk yfirvöld hjálpi til við að leysa málið, segir í frétt á RÚV. Um miðjan mars kom fram á vef Vegagerðarinnar að viðræðurnar […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.