Aukaferðir um páskana

Vegna lokunar Landeyjarhafnar hefur stjórn og framkvæmdastjóri Vestmannaeyjaferjunnar Herjólfs ohf., óskað eftir viðbótarstyrkveitingu frá Vegagerðinni vegna aðstæðna. Fjórum aukaferðum verður viðkomið í siglingaráætlun til Þorlákshafnar á vegum félagsins, tvær ferðir fyrir páskana og tvær ferðir eftir páskana. Vegagerðin hafi fallist á að styrkja þrjár ferðir. Fyrir það ber að þakka. Þrátt fyrir það mun Herjólfur […]

Hrafnhildur tekur sér frí frá þjálfun

Hrafnhildur Ósk Skúladóttir stýrði kvennaliði ÍBV í handbolta í síðasta sinn í gærkvöld, þegar eyjakonur féllur úr leik fyrir Fram í undanúrslitum Íslandsmótsins. Hrafnhildur hefur stýrt ÍBV síðustu fjögur ár. „Ég er búin að ákveða að fara í pásu frá þjálfun og setja sjálfa mig og fjölskylduna í fyrsta sæti. Mín framtíð er því ráðin, […]

Gíslataka

Aldrei hefði mér dottið í hug að ég yrði gísl. Að einhverjir sperðlar gerðu líf mitt að sinni féþúfu og ég kæmist ekki spönn frá rassi án þess að fyrir mig yrði greitt lausnargjald. Í Póllandi liggur ferja við festar, ferjan sem á að flytja mig þennan litla spöl upp í Landeyjar, spöl sem Landeyingar […]

Nú eru það máttarvöldin sem ráða för

Í gær birti Berglind Sigmarsdóttir Formaður ferðamálasamtakanna í Vestmannaeyjum grein á Eyjafréttum undir yfirskriftinni, dregin á asnaeyrunu. Í pistlinum fór Berglind aðeins yfir stöðu mála og hversu mikið högg það er fyrir samfélagið að ekki sé búið að opna Landeyjahöfn. Berglind beindi einnig spurningu til Vegamálastjóra og spurði hana hvert planið sé með Landeyjahöfn og nýja […]

Ársreikningur Vestmannaeyjabæjar fyrir árið 2018

DCIM100MEDIAYUN00052.jpg

Ársreikningur Vestmannaeyjabæjar fyrir árið 2018 verður tekin til fyrri umræðu á fundi bæjarstjórnar Vestmannaeyja í dag. Ársreikningurinn sýnir glögglega sterka stöðu bæjarsjóðs og að rekstur bæjarins hefur gengið vel. Árið 2018 námu heildarrekstrartekjur samstæðu Vestmannaeyjabæjar 5.017 m.kr. og rekstrargjöld fyrir afskriftir og fjármagnsliði 4.448 m.kr. Rekstrarafkoma sveitarfélagsins var jákvæð um 497,9 m.kr samkvæmt samstæðureikningi sveitarfélagsins […]

Stelpurnar komnar í sumarfrí eftir tap í gær

Stelpurnar í meistaraflokki ÍBV í handbolta féllu úr leik í úrslitakeppni Olís-deildarinnar með þriðja tapinu gegn Fram í gærkvöldi. Fram gerði útaf við leikinn strax á upphafsmínútum hans og skoruðu sjö fyrstu mörkin. Eftir ellefu mínútna leik var staðan orðin 10-1 enda sóknarleikur Eyjakvenna í molum. Staðan í hálfleik 19-11 Fram í vil. ÍBV lék […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.