Hörður Baldvinsson ráðinn safnstjóri Sagnheima

Hörður Baldvinsson, hefur verið ráðinn safnstjóri Sagnheima, byggðasafns frá 15. maí 2019. Hörður er með M.Ed. próf í lýðheilsu og kennslufræðum frá Háskólanum í Reykjavík ásamt diplómanámi í markaðs- og útflutningsfræðum og diplómanámi ásamt PMA í verkefnastjórnun. Hörður hefur mikla reynslu af rekstri sem og víðtæka reynslu á sviði verkefna- og viðburðastjórnunar. Hörður hefur starfað […]
Vilja afnema stimpilgjöld á fiskiskip

Í dag skiluðu bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins inn umsögn um frumvarp sem liggur fyrir Alþingi um afnám stimpilgjalda vegna íbúðarkaupa einstaklinga. Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins fögnuðu frumvarpinu enda er það til þess fallið að auka möguleika einstaklinga á að fjárfesta í eigin húsnæði. Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins hvöttu stjórnvöld þó til að bæta um betur í frumvarpinu og setja að auki […]
Nýtt tölublað Eyjafrétta er komið út

Nýtt tölublað Eyjafrétta er komið út og verður blaðið borið út til áskrifenda í dag. Að vanda förum við um víðan völl í þessu tölublaði. Opnuviðtalið þennan mánuðinn er við Robert Hugo Blanco sem hefur kennt við Framhaldsskóla Vestmannaeyja í 25 ár. Sagan hans er ótrúleg og má ekki fara framhjá neinum. Kjartan Vídó Ólafsson […]