Haukar leiða einvígið eftir fimm marka sigur í fyrsta leik

ÍBV sótti Hauka heim í Hafnarfjörðinn nú í kvöld í fyrsta leik í undanúrslitum Olís-deildarinnar. Heimamenn byrjuðu leikinn betur og náðu fljótlega tveggja marka forystu. Eyjamenn vöknuðu þó til lífsins um miðbik hálfleiksins og náðu eins mark forskoti. Það hefði getað orðið þrjú mörk en Grétar Ari Guðjónsson markvörður Hauka varði í kjölfarið tvívegis frá […]

Skipasmíðastöðin getur ekki selt skipið

Eins og Eyjafréttir greindu frá fyrr í dag hefur Vegagerðin ekki rift samningnum við skipasmíðastöðina Crist S.A. Vegagerðin hefur hins vegar innkallað bankaábyrgðir sem annars myndu renna út í dag og höfðu ekki verið framlengdar, þetta staðfesti G.Pétur Matthíasson upplýsingafulltrúi hjá Vegagerðinni. Aðspurður hvort stöðin gæti nú sett skipið á sölu sagði G. Pétur að svo væri […]

Vegagerðin hefur ekki rift samningnum við skipasmíðastöðina

„Vegagerðin hefur ekki rift samningnum við skipasmíðastöðina Crist S.A.“ sagði G. Pétur Matthíasson upplýsingafulltrúi hjá Vegagerðinni í samtali við Eyjafréttir. Eyjar.net sögðu frá því núna fyrr í dag að Vegagerðin hefði rift samningnum við stöðina. „Vegagerðin hefur hins vegar innkallað bankaábyrgðir sem annars myndu renna út í dag og höfðu ekki verið framlengdar. Í dag kemur […]

Ingólfsstræti eftir Andra Eyvinds

Fjórða lagið og lag aprílmánaðar í verkefninu “Eitt lag á mánuði” sem BEST ( Bandalag Vestmanneyskra söngva- og tónskálda) stendur fyrir er lagið “Ingólfsstræti” eftir Eyjamanninn og Andra Eyvinds. Lag og texti: Andri Eyvindsson Söngur: Andri Eyvindsson Trommur: Birgir Nielsen Bassi og gítar: Gísli Stefánsson Hammond og hljóðgervill: Andri Eyvindsson Útsetning og upptökur: Andri Eyvindsson […]

Fjölbreytt kvikmyndahátíð í Bíóinu í Kviku – menningarhúsi

Í tilefni af 100 ára kaupstaðarafmæli Vestmannaeyjabæjar er eyjaskeggjum og gestum boðið á kvikmyndahátíð. Um er að ræða myndbrot, kvikmyndir og heimildarmyndir um eða tengdar Vestmannaeyjum, en jafnframt er boðið til frumsýningar á nýrri íslenskri kvikmynd. Myndirnar sem í boði verða: Miðvikudaginn 8. mai 2019, kl. 17:30 Vestmannaeyjabær að fæðast (lifandi myndir frá fyrri hluta […]

Vestmannaeyjabær býður á kvikmyndahátíð

Í tilefni af 100 ára kaupstaðarafmæli Vestmannaeyjabæjar er eyjaskeggjum og gestum boðið á kvikmyndahátíð. Um er að ræða myndbrot, kvikmyndir og heimildarmyndir um eða tengdar Vestmannaeyjum, en jafnframt er boðið til frumsýningar á nýrri íslenskri kvikmynd. Myndirnar sem í boði verða: Miðvikudaginn 8. mai 2019, kl. 17:30 Vestmannaeyjabær að fæðast (lifandi myndir frá fyrri hluta […]

Ferjan er tilbúin, við getum afhent hana innan mánaðar

Pólski sendiherrann á Íslandi vonar að nýr Herjólfur verði afhentur Vegagerðinni í næsta mánuði. Hann hafði milligöngu um fund fulltrúa skipasmíðastöðvarinnar hjá samgönguráðherra fyrir helgi. Ráðherra segist hafa hvatt til þess að skipasmíðastöðin og Vegagerðin næðu saman sem fyrst svo afhenda megi skipið, segir í frétt á Vísi.is Fulltrúar pólsku skipasmíðastöðvarinnar hittu Sigurð Inga Jóhannsson samgönguráðherra […]

Strokufólk frá Eyjum, Eyvindur og Halla og Jón Hreggviðsson

Sumarið í Sagnheimum byrjaði í hádeginu á sunnudaginn með miklu hvelli. Fyrst með Sögu og súpu, sem er orðinn fastur liður í starfsemi Sagnheima. Á eftir var opnuð athyglisverð sýning í Einarsstofu á teikningum nemenda við Myndlistaskólann í Reykjavík af strokufólki og óskilammönnum á Íslandi frá 1570 fram til aldamótanna 1800. Athyglisverð sýning sem er […]

Herjólfur stefnir á að sigla í Landeyjahöfn á fimmtudaginn

Herjólfur stefnir á að hefja siglingar til Landeyjahafnar fimmtudaginn 2. maí nk. frá Eyjum kl. 7.00. Þetta tilkynnti Vestmannaeyjaferjan Herjólfur á Facebook síðu sinni í gær. „Ákvörðunin er tekin með fyrirvara um niðurstöðu mælinga sem framkvæmdar verða á miðvikudaginn. Dýpkun Landeyjahafnar verður haldið áfram þrátt fyrir að Herjólfur hefji siglingar til Landeyjahafnar,” segir í tilkynningunni. […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.