Vill veita Markarfljóti inn í Landeyjahöfn

Jón Kristinsson, umhverfisarkitekt og frumkvöðull á sviði sjálfbærrar byggingalistar leggur til að Markarfljóti verði veitt inn í Landeyjahöfn til að gera hana sjálfhreinsandi. Vegagerðin vinnur að endurbótum á höfninni sem eiga að gera það kleift að dæla sandi úr henni úr landi, þessu greinir Rúv frá. Minni sandur í kerfinu Landeyjahöfn var opnuð í ágúst 2010 […]
Haukar frábiðja sér rætna umræðu

Handknattsdeild Hauka sendi í dag frá sér yfirlýsingu vegna höfuðmeiðsla Heimis Óla Heimssonar, línumanns Hauka, eftir brot Kára Kristjáns Kristjánssonar, línumanns ÍBV, í viðureign Hauka og ÍBV í undanúrslitaeinvígi félagana á dögunum. Kári Kristján fékk þriggja leikja bann í kjölfarið og hefur ÍBV beðið aganefnd HSÍ um að endurskoða þann dóm. Yfirlýsing handknattleiksdeildar Hauka í […]
Mjaldrarnir koma í júní

Mjaldrasysturnar Litla-Grá og Litla-Hvít koma til landsins 19 júní, þessu greindi Beluga whale Sanctuary frá rétt í þessu. Mjaldrarnir, sem hafa fengið leyfi til búsetu í Klettsvík, áttu að vera fluttir til Vestmannaeyja í apríl en komu þeirra seinkaði vegna lokun Landeyjahafnar. Mjaldrarnir tveir verða fluttir frá Changfeng Ocean World sædýragarðinum í Shanghai til Íslands með […]
Stelpurnar leika gegn Keflavík í kvöld

Meistaraflokkur kvenna í ÍBV leika í kvöld sinn annan leik gegn Keflavík í Pepsí Max deild kvenna. Leikurinn fer fram í Keflavík, hefst klukkan 18.00 og er í beinni á Stöð 2 Sport. (meira…)
Fjölmennt atskákmót til minningar um Bedda á Glófaxa

Atskákmót til minningar um Bedda á Glófaxa fer fram laugardaginn 11. maí 2019 kl. 12.00-19.00 í húsnæði Þekkingar-seturs Vestmannaeyja 2. hæð (vesturhúsi Fiskiðjunnar) að Ægisgötu 2, Vestmannaeyjum. Bergvin Oddsson skipstjóri og útgerðarmaður lést 22. sept. sl. 75 ára að aldri. Beddi var til margra ár virkur í skáklífinu í Eyjum og í hópi öflustu bakhjarla […]
Guðný Helga opnar sýninguna Inni að lita-leikur með liti í Einarsstofu

Guðný Helga Guðmundsdóttir sem borin er og barnfædd Eyjamaður heldur sýningu á verkum sínum í Einarsstofu. Guðný Helga er fædd og uppalin á Blómsturvöllum að Faxastíg 27. Foreldrar hennar voru Sigríður Kristjánsdóttir og Guðmundur Kristjánsson, oft kenndur við Hvanneyri. Guðný er í áhöfn VE1953. „Ég hef tekið námskeið í myndlist og lengi verið að mála […]
Guðný Helga opnar sýninguna „Inni að lita-leikur með liti”
Guðný Helga Guðmundsdóttir sem borin er og barnfædd Eyjamaður heldur sýningu á verkum sínum í Einarsstofu. Guðný Helga er fædd og uppalin á Blómsturvöllum að Faxastíg 27. Foreldrar hennar voru Sigríður Kristjánsdóttir og Guðmundur Kristjánsson, oft kenndur við Hvanneyri. Guðný er í áhöfn VE1953. „Ég hef tekið námskeið í myndlist og lengi verið að mála […]