Íslandsbanki býður á fróðlega fundi um íbúðakaup og fjárfestingar fimmtudaginn 9. maí. Fundirnir, sem haldnir verða í útibúi bankans á Kirkjuvegi 23, eru:

Yfir 1.000 manns hafa sótt fundina víðs vegar um landið í vetur og hafa þeir vakið mikla lukku.

Allir eru velkomnir