ÍBV fær Grindavík í heimsókn í dag

Í dag á Hásteinsvelli taka Eyjamenn á móti Grindvík í Pepsí Max deild karla. ÍBV er enn án stiga í deildinni en Grindavík er með eitt stig. Leikurinn hefst klukkan 14.00 í dag. (meira…)
Tvær myndir sýndar á kvikmyndahátíðinni í dag

Kvikmyndahátíðin heldur áfram í dag og verða tvær kvikmyndir. Pysjuævintýrið – stuttmynd sem tekin var í Eyjum árið 2000 og Verstöðin Ísland, heimildamynd um íslenskan sjávarútveg – Fjórði og síðasti hlutinn sem tekinn var í Vestmannaeyjum. Í fjölskyldumyndinni Pysjuævintýrið er dregin upp skemmtileg mynd af því þegar börn í Vestmannaeyjum flykkjast út á haustkvöldum til að bjarga […]
Pysjuævintýrið og Verstöðin Ísland sýndar í dag

Í dag verða sýndar tvær myndir á Kvikmyndahátíðinni af tilefni af 100 ára kaupstaðarafmæli Vestmannaeyjabæjar. Pysjuævintýrið er stuttmynd sem tekin var í Eyjum árið 2000. Hin myndin er Verstöðin Ísland, heimildamynd um íslenskan sjávarútveg. Fjórði og síðasti hlutinn sem tekinn var í Vestmannaeyjum. Pysjuævintýrið (10 mín.) Í fjölskyldumyndinni Pysjuævintýrið er dregin upp skemmtileg mynd af því þegar börn […]