Opið hús í Vigtarhúsinu

Mynd/Eign.net

Laugardaginn 18. maí nk. milli kl. 12.30 og 14.00 verður opið hús í Vigtarhúsinu. Fulltrúi eiganda og fasteignasalar verða á svæðinu og sýndar verða íbúðir í húsinu fyrir áhugasama aðila. Búið er að selja tíu íbúðir af fimmtán og nýlega keypti Ribsafari jarðhæðina í húsinu.

Allir eru velkomnir. Gengið er inn um aðaldyr að austanverðu. Nánari upplýsingar veitir Helgi Bragason á netfangið hb@eyjar.is og í síma 8931068

Mest lesið