HK og ÍBV áttu að mæt­ast í fyrsta leik fjórðu um­ferðar úr­vals­deild­ar karla í knatt­spyrnu, Pepsi Max-deild­ar­inn­ar, í Kórn­um í kvöld en nú er ljóst að Eyja­menn kom­ast ekki til leiks vegna veðurs. Leikn­um hef­ur verið frestað um sól­ar­hring og verður hann leik­inn í Kórn­um á morg­un klukk­an 18.45.