Farsæll í Þekkingarsetrinu

Í anddyri Þekkingarsetursins við Ægisgötu tvö hefur Farsæli verið komið fyrir, einum elsta bát landsins og líklega merkasta safngrip Sagnheima. Öll vertíðaskip Eyjamanna frá árabátaöldinni sem tók yfir 1000 ár eru nú löngu úr sögunni en segja má að Farsæll komist næst þeim. Farsæll er aldursfriðaður, smíðaður 1872, en Ívar Gunnarsson bátasmiður hefur sinnt honum […]
Rokkað til heiðurs sjómönnum í Höllinni 31.maí.

Hljómsveitin Huldumenn munu rokka til heiðurs sjómönnum föstudagskvöldið 31. maí í Höllinni Vestmannaeyjum. Hljómsveitin er ný af nálinni en byggð á góðum grunni, um er að ræða meðlimi CCR Bandsins sem hafa verið á ferðinni um landið með tónleika til heiðurs Creedence Clearwater Revival og fyllt hvert húsið á fætur öðru. Um þessar mundir eru […]