JóiPéxKróli, Sprite Zero Klan, Lukku Láki, Á Móti Sól og GRL Power mæta á Þjóðhátíð

Dagskráin á Þjóðhátíð í Eyjum heldur áfram að bæta við sig einvalaliði tónlistarfólks en í dag eru tilkynnt fimm frábær ný atriði á stóra sviðinu í Herjólfsdal – JóiPéxKróli, Sprite Zero Klan, Lukku Láki, Á Móti Sól og GRL Power. ÁMS eru að spila á hátíðinni í 10.skipti, GRL Power skipa Salka Sól, Elísabet Ormslev, […]
ÍBV með eitt stig á botninum eftir fjórar umferðir

Enn þurfa Eyjamenn að bíða eftir fyrsta sigrinum í Pepsi deild-karla en ÍBV sótti heim HK í Kórinn í Kópavogi í gærkvöld. Eyjamenn byrjuðu leikinn vel og sóttu stíft en fengu hins vegar á sig mark á 14. mínútu eftir hornspyrnu HK. Þar með tók HK mest öll völd á vellinum. Á 28. mínútu fékk […]
Síðasta Eyjakvöld vetrarins

Blítt & létt hópurinn siglir yfir sundið og heldur allra síðasta Eyjakvöld vetrarins í Hvoli á Hvolsvelli í kvöld föstudagskvöld. (meira…)