Aðalfundur ÍBV íþróttafélags verður haldinn miðvikudaginn 22. maí kl. 17:15 í Týsheimilinu. Færa þurfti fundinn út af leik meistaraflokks kvenna í knattspyrnu sem fyrirhugaður er þriðjudaginn 21. maí.  Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf.

Aðalstjórn ÍBV íþróttafélags