Andlát: Magnús Þór Jónasson

Ástkær faðir okkar, MAGNÚS ÞÓR JÓNASSON frá Grundarbrekku í Vestmannaeyjum, verður jarðsunginn frá Hvítasunnukirkjunni í Vestmannaeyjum laugardaginn 25. mai klukkan 11. Blóm og kransar vinsamlegast afþakkaðir en þeim sem vilja minnast hans er bent á Kristniboðssjóð Hvítasunnukirkjunnar í Vestmannaeyjum. Þórarinn Magnússon Elín Ósk Magnúsdóttir Sævar Þór Magnússon (meira…)

Merkilegur fulltrúi árabáta-aldanna

Á föstudaginn sl. opnuðu Sagnheimar nýja sýningu á jarðhæð Þekkingarsetursins, Ægisgötu 2. Þar hefur sexæringnum Farsæli, byggður 1872, verið komið fyrir sem minnisvarða árabátanna ásamt sögu hans og mynd af gamla Skipasandinum frá 1907. Farsæll var byggður í Landeyjum árið 1872 og var upphaflega fjórróinn en síðan breytt í sexæring. Þorsteinn Víglundsson bjargaði bátnum til Eyja […]

Hreinsunardagur 2019

Fimmtudaginn 23. maí n.k. verður almennur hreinsunardagur á Heimaey. Dagur þessi er að sjálfsögðu hugsaður sem fjölskyldudagur þar sem allir – mamma, pabbi, amma, afi, og krakkarnir – sameinast um að gera Heimaey enn fallegri. Hugmyndin er að byrja klukkan 17:30 með því að hittast á Stakkagerðistúni, þar verður boðið uppá gillaðar pylsur áður en […]

Þrjátíu nemendur útskrifuðust frá FÍV

Á laugardaginn útskrifuðust þrjátíu nemendur frá Framhaldsskólanum í Vestmannaeyjum. Veittar voru viðurkenningar til nemenda eins og áður og má sjá þær hér að neðan: Viðurkenningar: Íþróttaakademía ÍBV,Viktoría Dís Viktorsdóttir Gólfakademían, Lárus Garðar Long Gídeon, Nýja Testamenntið.  Kristjana Jónsdóttir Sjúkraliðadeild Vestmannaeyja, viðurkenning fyrir hjúkrunargreinar, Kristjana Jónsdóttir Kristján Örn Kristjánsson tók afreksíþróttasvið Borgarholtsskóla og fær viðurkenningu frá […]

Samráð og samtal um drög að kerfisáætlun

Verðum í Vestmannaeyjum 20.maí þar sem við munum kynna drög að nýrri kerfisáætlun. Komdu og kynntu þér hvað er verið að gera til að tryggja leiðina inn í framtíðina sem við vitum að verður rafmagnaðri en áður. Að kynningu lokinni gefst fundargestum tækifæri til ræða við fólkið sem vinnur að gerð áætlunarinnar yfir kaffibolla. Hlökkum […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.