Í dag er almennur hreinsunardagur á Heimaey. Dagur þessi er að sjálfsögðu hugsaður sem fjölskyldudagur þar sem allir – mamma, pabbi, amma, afi, og krakkarnir – sameinast um að gera Heimaey enn fallegri.

Hugmyndin er að byrja klukkan 17:30 með því að hittast á Stakkagerðistúni, þar verður boðið uppá gillaðar pylsur áður en haldið verður af stað í hreinsunina sem stendur í um tvo tíma.