Á Hásteinsvelli í kvöld klukkan 18.00 mætast í fimmtu umferð Pepsí Max deildar kvenna ÍBV og Stjarnan. ÍBV er í sjöunda sæti með 3 stig. Stjarnan er hins vegarbúin búin að vinna fyrstu þrjá af sínum fjóru leikjum og eru í þriðja sæti deildarinnar.