Á morgun er hin árlega danssýning GRV í íþróttahúsinu. Það eru 1-5. bekkur sem munu sýna dans og hefst sýningin klukkan kl. 16:30.
Á föstudaginn er opið hús í sal Barnaskólans frá kl. 10-12 þar sem nemendur í 10. bekk sýna lokaverkefnin sín.