Sjómannadagurinn 2019

Vertíðin í ár var frekar óvenjuleg og virtist byrja aðeins seinni heldur en vanalega, en eins og undan farin ár, gríðarleg veiði. Það stendur hins vegar ofarlega í huga mér eins og annarra Eyjamanna, vonbrigðin yfir því að ekki skyldi vera gefinn út neinn loðnukvóti og að sjálfsögðu finna allir í bæjarfélaginu fyrir því. Það voru væntingar […]
Goslokahátíð 2019 – Dagskrá

Á þessari veglegu hátíð rekur hver stórviðburðurinn annan, enda ærið tilefni til. Hátíðin hefst föstudaginn 5. júlí 2019 með setningu og afmælisávarpi á Skanssvæðinu. Vestmannaeyjabær býður svo á tvenna stórtónleika í Íþróttamiðstöðinni þar sem fram koma margir af vinsælustu tónlistarmönnum landsins, s.s. Björgvin Halldórsson, Ragnhildur Gísladóttir, Júníus Meyvant, Silja Elsabet, Sverrir Bergman, Halldór Gunnar Pálsson […]
Ný stjórn Herjólfs var kosin í dag

Í dag var haldinn aðalfundur Herjólfs ohf. Á fundinum var kosin ný stjórn sem er skipuð þeim Agnesi Einarsdóttur, Arndísi Báru Ingimarsdóttur, Arnari Péturssyni, Guðlaugi Friðþórssyni og Páli Guðmundssyni. Í varastjórn sitja Aníta Jóhannsdóttir og Birna Þórsdóttir. Úr stjórninni fara þeir Grímur Þór Gíslason og Lúðvík Bergvinsson. Grímur og Lúðvík hafa tekið þátt í verkefninu […]
Stórtónleikar, sing-along í Skvísusundi og skrall á Skipasandi

Á þessari veglegu hátíð rekur hver stórviðburðurinn annan, enda ærið tilefni til. Hátíðin hefst föstudaginn 5. júlí 2019 með setningu og afmælisávarpi á Skanssvæðinu. Vestmannaeyjabær býður svo á tvenna stórtónleika í Íþróttamiðstöðinni þar sem fram koma margir af vinsælustu tónlistarmönnum landsins, s.s. Björgvin Halldórsson, Ragnhildur Gísladóttir, Júníus Meyvant, Silja Elsabet, Sverrir Bergman, Halldór Gunnar Pálsson […]
Nýja varmaorkustöðin í Eyjum

Nýja varmaorkustöðin í Eyjum ber vott um framsýni og skynsemi sem er viðbrugðið. Hún er líka frábært dæmi um sjálfbæra nýtingu vannýttrar varmaauðlindar, sjálfan Golfstrauminn, þar sem unnt er að sameina í stöðinni endurnýjanlega raforku og sjávarvarma, ásamt heitu bakrásarvatni frá kyndistöðinni, til að framleiða heitt vatn. Notkun kalda fráfallsvatnsins frá stöðinni krýnir svo nýtinguna. […]
Vöruval hættir rekstri

Kúluhúsið við Vesturveg er til sölu, en verslunin Vöruval hefur verið starfrækt í húsinu síðan árið 1993. Hjónin Sigmar Georgsson og Edda Angantýrsdóttir opnuðu Vöruval í maí árið 1993 og keypti Ingimar Georgsson verslunina árið 1999 og hefur rekið hana í rúm tuttugu ár eða til dagsins í dag. „ Við erum að hætta á […]
Bjartmar semur þjóðhátíðarlagið í ár

Bjartmar Guðlaugsson semur þjóðhátíðarlagið í ár. Lagið heitir Eyjarós og segir hann það höfða sérstaklega til þeirra sem hafa orðið ástfangin í Eyjum. Það eru þrjátíu ár síðan Bjartmar samdi síðast Þjóðhátíðarlag en það var textinn við lagið Í Brekkunni sem hann samdi með Jóni Ólafssyni. Eyjarós verður frumflutt í byrjun júní á öllum helstu […]
Dagskrá Sjómannadagshelgar – Föstudagur

08.00 Opna Sjómannamót Ísfélags Vestmannaeyja. Skráning í síma 481-2363 og á golf.is 14.00 Ölstofa The Brothers Brewery. Opið frá 14:00 – 01:00. Sjómannalög, létt og þægileg stemning. 21.00 Hjálmar í Alþýðuhúsinu. Hjálmar bregða sér á bak og fara í sína fyrstu hringferð um landið og Byrja í Alþýðuhúsinu 22.00 Huldumenn í Höllinni. Rokkað til heiðurs sjómönnum og fjölskyldum þeirra. Húsið opnar kl. […]
Stelpurnar taka á móti Val í bikarnum í dag

ÍBV tekur á móti Vals-stúlkum í leik Mjólkubikar kvenna á Hásteinsvelli í dag kl. 18.00. Það má búast við hörkuleik. Síðustu fimm ár hafa þessi þessi lið spilað 13 leiki. ÍBV unnið 4, Valur unnið 8 og einu sinni jafntefli. Mætum og styðjum okkar lið! (meira…)