Vinnslustöðin kaupir saltfiskvinnslu í Portúgal

Vinnslustöðin hf. hefur keypt saltfiskvinnslufyrirtækið Grupeixe í Portúgal. Frá kaupunum var gengið fyrir helgina og Vinnslustöðin hefur þegar tekið við rekstri portúgalska félagsins. Grupeixe er framleiðslu-, dreifingar- og sölufyrirtæki fyrir saltfisk í borginni Aveiro í norðurhluta Portúgals. Það er meðalstórt í á sínu sviði þar í landi, veltir jafnvirði um 1,8 milljarða króna ári og […]
Breki snurfusaður fyrir sjómannahátíðina

Allir halda glaðir upp á sjómannadaginn, þvegnir og stroknir. Breki VE fékk sína snyrtingu eins og aðrir. Gleðilega hátíð! (meira…)
Dagskrá Sómannahelgar – Laugardagur

11.00 Dorgveiðikeppni Sjóve og Jötuns á Nausthamarsbryggju. Vegleg verðlaun: stærsti fiskur, flestir fiskar og.fl. Svali og Prins Póló fyrir þáttakendur 11.00 Ölstofa The Brothers Brewery Opin frá kl. 14-01. Sjómannalög, létt og þægileg stemming 13.00 Sjómannafjör á Vigtartorgi Séra Guðmundur Örn Jónsson blessar daginn. Kappróður, koddaslagur, tuðrukvartmíla, lokahlaup, sjómannaþraut, foosball völlur á staðnum, þurrkoddaslagur fyrir krakkana. Risa sundlaug […]
Kaldar kveðjur

Eitt af stærstu verkefnum Sjálfstæðisflokksins á síðasta kjörtímabili sem komst til framkvæmda með góðri samvinnu við Eyjalistann var án efa yfirtaka Vestmannaeyjabæjar á rekstri Herjólfs. Það mikla framfaraskref fyrir samfélagið tryggði mun tíðari ferðir eða 7 ferðir á dag til Landeyjahafnar alla daga ársins og að siglt yrði á stórhátíðardögum. Auk þess fá bæjarbúar nú […]
Sjómannadagurinn 2019

Vertíðin í ár var frekar óvenjuleg og virtist byrja aðeins seinni heldur en vanalega, en eins og undan farin ár, gríðarleg veiði. Það stendur hins vegar ofarlega í huga mér eins og annarra Eyjamanna, vonbrigðin yfir því að ekki skyldi vera gefinn út neinn loðnukvóti og að sjálfsögðu finna allir í bæjarfélaginu fyrir því. Það voru væntingar […]