Gary Martin til ÍBV

Það er nú ljóst að framherjinn knái Gary Martin mun leika með ÍBV út núverandi keppnistímabil. „Eftir frábæran sigur í dag gleður okkur að tilkynna að knattspyrnuráð karla hefur náð samkomulagi við framherjann Gary Martin um að leika með liðinu út tímabilið 2019,” segir í tilkynningu á ibvsport.is. Gary samdi um starfslok við Val í […]
Fyrsti sigurinn kom gegn toppliði Skagans

Botnlið Eyjamanna tók á móti toppliði Skagamanna í leik í Pepsi Max-deild karla á Hásteinsvelli í dag. Fjöldi áhangenda fylgdi liði ÍA til Eyja í dag og mátti vart á milli sjá hvort fleiri Eyjamenn eða Skagamenn fylltu stúkurnar. Skagamenn komust yfir strax á 6. mínútu eftir að Gilson Correia, varnarmaður ÍBV, missti boltann klaufalega […]
Til hamingju með daginn sjómenn

Sjómannadagurinn er runninn upp en hátíðahöld helgarinnar halda áfram. Dagskrá dagsins má sjá hér fyrir neðan: 10.00 Fánar dregnir að húni 13.00 Sjómannamessa í Landakirkju. Séra Guðmundur Örn Jónsson predikar og þjónar fyrir altari. Eftir messu verður minningarathöfn við minnisvarða hrapaðra og drukknaðra. Lúðrasveit Vestmannaeyja leikur nokkur lög. Blómsveigur lagður að minnisvarðanum. Snorri Óskarsson stjórnar athöfninni. 14.00 Ölstofa […]