Gatnaviðgerðir og malbikun

Í þessari viku er áætlun að malbika og laga götur. Af því hlýst einhver röskun á umferð og eru ökumenn beðnir um að taka tillit til þess og virða merkingar og vinnusvæði. Á morgun þriðjudag er áætlað að laga gatnamót á Strandvegi, við Heiðarveg, Flatir og Garðaveg og verður einhver truflun á umferð eftir Strandvegi […]

Nýr Herjólf­ur kemur til Eyja þann 15. júní

Ef allt geng­ur eft­ir áætl­un verður nýr Herjólf­ur af­hent­ur nýj­um eig­anda, Vega­gerðinni, í Póllandi næsta sunnu­dag. Hann kem­ur þá til hafn­ar í Vest­manna­eyj­um hinn 15. júní. Þetta staðfest­ir Guðbjart­ur Ell­ert Jóns­son, fram­kvæmda­stjóri Vest­manna­eyja­ferj­unn­ar Herjólfs ohf., í Morg­un­blaðinu í dag. „Við ger­um ráð fyr­ir að vera um sex sól­ar­hringa á leiðinni. Það er stefnt að því […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.