Herjólfur afhentur í Póllandi

Bergþóra Þorkelsdóttir forstjóri Vegagerðarinnar fékk fyrir hönd Vegagerðarinnar afhenta nýju Vestmannaeyjaferjuna Herjólf í Gdynia í Póllandi í dag 4. júní. Hún og Ireneusz Ćwirko, eigandi og stjórnarformaður skipasmíðastöðvarinnar Crist S.A. skrifuðu í dag undir tilheyrandi pappíra þess efnis. Á sama tíma var gengið frá lokagreiðslu og uppgjöri. Herjólfur ohf. sem sér um rekstur siglinga milli lands […]

Díana Íva fulltrúi Vestmannaeyja í Miss Universe Iceland

Miss Universe Iceland keppnin verður haldin þann 31. ágúst . Vestmannaeyjar eiga fulltrúa þar en Díana Íva Gunnarsdóttir fékk titilinn Miss Vestmannaeyjar í keppninni, enda fædd, uppalin og búsett í Vestmannaeyjum. Díana Íva er 24 ára er fædd og uppalin í Vestmannaeyjum ásamt þrem eldri systrum. Hún starfar sem sundlaugavörður í Íþróttamannvirki Vestmannaeyja og hefur […]

Heimildarmyndin Fólkið í Dalnum

Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum er magnað fyrirbæri en í ár eru 145 ár liðin frá því fyrst var haldin hátíð í Herjólfsdal. Í sögulegu samhengi er hátíðin einstök meðal íslenskra útihátíða. Þrátt fyrir að Þjóðhátíð í Eyjum hafi þróast í gegnum tíðina eru mörg atriði hennar byggð á áratuga hefðum. Í júlí verður heimildarmyndin Fólkið í […]

Ísey leikkona ársins á verðlaunahátíð barnanna

Verðlaunahátíð barnanna, Sögur, fór fram um helgina en þar eru það börn á aldrinum 6-12 ára sem kjósa sitt uppáhaldsefni á sviði tónlistar, bókmennta, sjónvarps og leikhúss. Eyjastúlkan Isey Heiðars­dótt­ir sem er 13 ára var val­in leik­kona árs­ins fyr­ir hlutverk sitt í myndinni Víti í Vest­manna­eyj­um. En myndin hlaut einnig verðlaun sem besta leikna efnið. Verðlaun […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.