Kráin og Ölgerðin fagna farsælu samstarfi

Í tilefni af 12 ára farsælu samstarfsafmæli Kráarinnar og Ölgerðarinnar verður slegið upp heljarinnar veislu í Kránni um helgina. Boðið verður upp á bjór af krana á hálfvirði ásamt því að Kári kynnir nýung á matseðli, sem er tilvalin með einum köldum. „Ég er að byrja með nýjung hjá mér sem ég kalla Tríó. Ostastangir, […]

Skora á stjórnvöld bæta úr augnlæknaþjónustu í Vestmannaeyjum

Heimilisfólk á Hjúkrunar-og dvalarheimilinu Hraunbúðum sem mætti á íbúafund þar 28.05 s.l vill skora á stjórnvöld að bæta úr augnlæknaþjónustu í Vestmannaeyjum. Augnlæknir hefur ekki komið til Vestmannaeyja lengi og vilja heimilismenn sitja við sama borð og þeir sem búa á höfuðborgarsvæðinu með sérfræðiþjónustu.  Það kostar ómælt umstang og erfiðleika að þurfa að ferðast til þess eins […]

Fjölgreindarleikum GRV lauk á Stakkó í gær

Hefðbundinni kennslu við Grunnskóla Vestmannaeyja lauk síðast miðvikudag og við tóku hinir árlegu fjölgreindarleikar. “Leikarnir byggja á hugmyndum/kenningum Howards Gardners um fjölgreindirnar þar sem gengið er út frá því að allir séu góðir í einhverju og að allir eigi að fá tækifæri til að fást við það sem þeir eru sterkir í,” sagði Óskar Jósuason, […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.