Í gær var Hilmarslaut við Hraunbúðir vígð í frábæru veðri og félagsskap í gær.

Kvenfélagið Líkn lét búa til garðinn en félagið erfði fé eftir Hilmar Sigurðsson sem var heimilismaður á Hraunbúðum seinustu æviárin og létu Líknarkonur það fé renna til gerðar á pallinum við Hraunbúðir sem nefndur var Hilmarslaut.