Mjaldrarnir koma til Vestmannaeyja á miðvikudaginn
Mjaldrarnir Little Grey og Little White koma til Íslands á miðvikudag. Þær áttu upphaflega að koma í apríl en för þeirra var frestað vegna veðurs. Nú er hins vegar allt klárt fyrir komu þeirra. Mjaldrarnir verða fluttir með flugvél Cargolux frá Shanghæ í Kína til Íslands og er áætluð lending í Keflavík á miðvikudagsmorgun klukkan […]
Vildu láta skipa í stjórn Herjólfs að nýju

Meirihlutinn í bæjarráði Vestmannaeyja felldi báðar tillögur bæjarráðsfulltrúa Sjálfstæðisflokksins sem krafðist þess að skipað yrði í stjórn Herjólfs ehf að nýju eftir umfjöllun í bæjarstjórn. Slíkt yrði að gera til að eyða þeirri óvissu sem ríkti um skipan stjórnarinnar. Meirihlutinn vísaði í umsögn lögmanns sem taldi ekkert athugavert við framgöngu bæjarstjórans. Fulltrúi Sjálfstæðisflokksins í bæjarráði […]
17. Júní – Dagskrá

17. Júní er í dag og má sjá dagskrána hér að neðan: 9:00 Fánar dregnir að húni í bænum. 10:30 Hraunbúðir Fjallkonan – Lísa María Friðriksdóttir flytur hátíðarljóð Tónlistaratriði – Feðginin Guðný Emilíana og Helgi Tórshamar 15:00 Lúðrasveit Vestmannaeyja leikur fyrir heimilisfólk og aðra hátíðargesti á Hraunbúðum. 13:30 Íþróttamiðstöð Bæjarbúar og aðrir gestir safnast saman […]