Cloé öðlaðist í dag íslenskan ríkisborgararétt

Cloé Lacasse, leikmaður ÍBV öðlaðist í dag íslenskan ríkisborgararétt þegar frumvarp til laga um veitingu ríkisborgararéttar var samþykkt á Alþingi núna seinnipartinn. Cloé er 25 ára göm­ul og er ann­ar marka­hæsti leikmaður ÍBV í efstu deild frá upp­hafi með 50 mörk. Cloé er ann­ar marka­hæsti leikmaður­inn í Pepsi Max-deild­inni og hef­ur skorað 7 mörk í sex […]

Fagnað með glæsilegri hátíð

Goslokahátíð og 100 ára afmæli Vestmannaeyjabæjar verður fagnað með glæsilegri hátíð dagana 4.–7. júlí nk. Á þessari veglegu hátíð rekur hver stórviðburðurinn annan, enda ærið tilefni til. Hátíðin hefst fimmtudaginn 4. júlí 2019. Kíkjum á dagskrá hátíðarinnar. Goslokahátíð 2019 – Dagskrá Fimmtudagur 4. júlí Kl. 16:00 Flugstöð: Tolli Morthens opnar myndlistarsýningu. Kl. 17:00 Akóges: Sigurfinnur Sigurfinnsson […]

Ævintýralegur dagur í sögu Vestmannaeyja

Í dag er merkisdagur fyrir Vestmannaeyjar þegar Litla Grá og Litla Hvít munu flytjast búferlum til Vestmannaeyja og dvelja til framtíðar í griðarstað hvala í Klettsvík. Ótrúlegt en satt Verkefnið sem var leitt áfram hjá Vestmannaeyjabæ af þáverandi bæjarstjóra og formanni bæjarráðs, Elliða Vignissyni og Páli Marvin Jónssyni virtist í upphafi of gott til að […]

Mjaldrarnir eru lentir á Íslandi

Samkvæmt flightradar eru mjaldr­arn­ir Litla-Hvít og Litla-Grá lentar í Keflavík og er líðan þeirra beggja stöðug þrátt fyr­ir nokk­urra tíma seink­un á komu þeirra. Ferðalagið er þeim strembið en aðstand­end­ur verk­efn­is­ins eru bjart­sýn­ir um að mjaldr­arn­ir kom­ist til Vest­manna­eyja heil­ir á húfi. „Við höf­um beðið full eft­ir­vænt­ing­ar eft­ir mjöldr­un­um svo seink­un­in tek­ur auðvitað á taug­arn­ar […]

Hliðra til sínum plönum eftir þeirra áætlun

Mjaldr­arn­ir Little White og Little Grey eru lagðir af stað til Íslands. Car­golux-flutn­inga­vél sem flyt­ur mjaldr­ana fór í loftið frá flug­vell­in­um í Sj­ang­haí um miðja nótt að ís­lensk­um tíma. Áætlað er að flug­vél­in muni lenda á Kefla­vík­ur­flug­velli um klukk­an 14 í dag eða rúm­lega fimm klukku­stund­um síðar en áætlað var, Guðbjartur Ellertsson framkvæmdastjóri Herjólfs ohf […]

PWC mun sjá um innleiðingu á jafnlaunakerfi

Vestmannaeyjabær leitaði tilboða frá þremur fyrirtækjum í ráðgjöf sem felst í aðstoð við starfaflokkun, forúttekt launagreiningar, gerð jafnréttisstefnu, jafnréttisáætlana, vinnuferla um launaákvarðanir og í framhaldinu innleiðingu á jafnlaunakerfi. Ákveðið var að samþykkja tilboð PWC um þessa ráðgjöf. Að því loknu verður faggiltur vottunaraðili fenginn til að votta gæði jafnlaunakerfisins, segir í bókun bæjarráðs frá því […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.