Við ætlum út í Eyjar – Goslokalagið 2019

Við ætlum út í Eyjar, goslokalagið 2019 er komið. Lagið er eftir þá Inga Gunnar Jóhannsson og Petri Kaivanto, en textinn er eftir Inga Gunnar. Lagið er flutt af Hálft í hvoru, en þeir Ingi Gunnar, Eyjólfur Kristjánsson og Örvar Aðalsteinsson sjá um söng og Gísli Helgason leikur á flautu. Gísli Stefánsson og Hilmar Sverrisson […]
Skrifað undir í blíðunni um borð í nýjum Herjólfi

Herjólfur verður einn aðalstyrktaraðili KFS, sem kemur sér afar vel í baráttunni í 4. deild. Með KFS spila ungir og efnilegir knattspyrnumenn með reyndari leikmönnum í meistaraflokki. Í liði ÍBV í dag sem og undanfarin ár spila fjölmargir leikmenn sem hófu meistaraflokksferil sinn með KFS. Skrifað var undir í blíðunni í Eyjum í dag um […]
Vísitala norsk-íslenskar síldar lækkar

Í fréttatilkynningu frá Hafrannsóknarstofnun segir að í síðustu viku lauk fundi sérfræðinga þar sem teknar voru saman niðurstöður alþjóðlegs leiðangurs í Noregshafi og aðliggjandi hafsvæðum sem farinn var í maí síðastliðnum. Eitt af meginmarkmiðum verkefnisins er að meta magn og útbreiðslu norsk-íslenskrar síldar og annarra uppsjávartegunda. Því til viðbótar er ástand hafsins og vistkerfisins kannað, […]
Verulegar fjárhæðir þarf til ef gera á bátinn sýningarhæfan

Umræða um framtíð Blátinds sem nú er á Skanssvæðinu var til umræðu á síðasta fundi frmakvææmdar og hafnarráðs. Þar fram koma að síðan árið 2010 hefur verið kostað til um 7,6 milljónum króna í að koma Blátindi á þann stað sem hann er í dag. Ljóst er að verulegar fjárhæðir þarf til ef gera á […]
Mikill hiti var bæði í leikmönnum og þjálfurum

Valur sótti þrjú stig til Eyja í gær þegar þær unnu 3:1-sigur á ÍBV í Pepsi Max-deild kvenna í knattspyrnu. Eyjakonur komust þó fljótlegar yfir þegar Emma Kelly skoraði á fjórðu mínútu. ÍBV hélt forskotinu allt fram á 39. mínútu Valur jafnaði metin eftir hornspyrnu. Á lokamínútu fyrri hálfleiks komst svo Valur yfir með sjálfsmarki, aftur […]