Enn tekist á um skipun nýrrar stjórnar Herjólfs ohf.

Á fundi bæjarstjórnar Vestmannaeyja í gær var enn á ný tekist á um skipun nýrrar stjórnar Herjólfs ohf, sem skipuð var á aðalfundi félagsins í lok maí. Á fundinum lagði minnihlutinn fram tvær bókanir. Í fyrri bókun segir að bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins lýsi yfir miklum vonbrigðum með að fyrst nú sé verið að ræða málefni aðalfundar bæjarstjórnar […]
Heilsuefling fyrir 65 ára og eldri í Vestmannaeyjum

Í dag undirrituðu Íris Róbertsdóttir bæjarstjóri Vestmannaeyja og Dr. Janus Guðlaugsson íþrótta-og heilsufræðingur samstarfssamning um heilsueflingar-og rannsóknarverkefnið „Fjölþætt heilsuefling 65+ í Vestmannaeyjum – Heilsuefling eldri aldurshópa“ Fyrirmynd af verkefninu er doktorsverkefni dr. Janusar Guðlaugssonar íþrótta-og heilsufræðings. Í verkefninu var sýnt fram á að með markvissri þátttöku í fyrirbyggjandi heilsueflingu eldri aldurshópa má bæta hreyfigetu 70-90 ára […]
Tvöfalt fleiri konur mæta í skimun þegar hún er ókeypis

Fjöldi 23ja ára kvenna sem koma í fyrsta sinn í leghálsskimun og 40 ára kvenna sem koma í brjóstaskimun í fyrsta sinn hefur rúmlega tvöfaldast með nýju tilraunaverkefni Krabbameinsfélagsins sem býður konunum skimunina sér að kostnaðarlausu í ár. Stærstur hluti kvennanna segir að gjaldfrjáls skimun hafi hvatt þær til að taka þátt. Fyrstu fimm mánuði […]
Brottrekinn Skagfirðingur í Kleifafrosti

„Ég kom fyrst til Vestmannaeyja á vertíð 1989 og heillaðist strax af staðnum. Hér gott að búa og þegar ég náði mér í Eyjadömuna Ölmu Eðvaldsdóttur var ekki aftur snúið. Annars er ég fæddur og uppalinn á Sauðárkróki en tel mig vera brottrækan Skagfirðing af því ég er hvorki hestamaður né söngmaður!“ Friðrik Stefánsson starfar […]
Matartími hjá systrunum

Núna er vika síðan Litla hvít og Litla grá komu til Íslands. Eftir 19 klukkutíma ferðalag komust þær alla leið til Vestmannaeyja. Það tók síðan talsverðan tíma að koma þeim ofan í sérútbúnu landlaugina. Í heildina litið gekk ferðalag systrana mjög vel. Þær voru mjög þreyttar eftir ferðalagið eins og gefur að skilja en dafna […]