Makrílkvóti íslenskra skipa verður 140 þúsund tonn í ár

Íslendingar taka sér stærri hlut af makrílaflanum í Norður-Atlantshafi en þeir hafa áður gert. Makrílkvóti íslenskra skipa verður 140 þúsund tonn í ár, samkvæmt reglugerð sjávarútvegsráðherra. Er það rúmlega 32 þúsund lestum meira en fyrri viðmiðunarreglur hefðu gefið, segir í frétt hjá mbl.is Íslendingum hefur ekki verið hleypt að samningaborði strandríkjahóps makríls þrátt fyrir margar […]
Þjóðhöfðingjar í brú Breka

Forsetar Þýskalands og Íslands, Frank-Walter Steinmeier og Guðni Th. Jóhannesson fóru um borð í togarann Breka VE í Vestmannaeyjahöfn í dag og áttu góða stund í brúnni ásamt eiginkonum sínum, Elke Büdenbender og Elizu Reid, og fjölmennu föruneyti. Magnús Ríkarðsson skipstjóri og Sigurgeir B. Kristgeirsson framkvæmdastjóri tóku á móti hinum tignum gestum fyrir hönd Vinnslustöðvarinnar. […]