Gíslína sýnir í Safnaðarheimilinu – Mitt á milli
Gíslína Dögg Bjarkadóttir, myndlistarkona tók stóra ákvörðun í vetur þegar hún ákvað að helga sig listinni eingöngu. Um leið sýndi Gíslína að hún er ekki kona einhöm því áður hafði hún breytt úr hefðbundna málverkinu yfir í grafík en viðfangsefnið er það sama, konan sem hefur verið áberandi í verkum hennar og myndir þar sem […]
Ringo, Bowie, Davíð Oddsson og fagrar eyjar

Í dag klukkan 17.30 opna Hulda Hákon og Jón Óskar sýningu í Einarsstofu sem þau kalla fjallið eina. Það er ekki í fyrsta skipti sem þau listahjón slá saman en verkin eru eins ólík og þau eru mörg. Og þær eru margar persónurnar og náttúrumyndirnar sem birtast í myndum þeirra. Þar koma m.a. við sögu […]
Ringo, Bowie, Davíð Oddsson og fagrar eyjar
Í dag klukkan 17.30 opna Hulda Hákon og Jón Óskar sýningu í Einarsstofu sem þau kalla fjallið eina. Það er ekki í fyrsta skipti sem þau listahjón slá saman en verkin eru eins ólík og þau eru mörg. Og þær eru margar persónurnar og náttúrumyndirnar sem birtast í myndum þeirra. Þar koma m.a. við sögu […]
Hraðskákmót TV á laugardaginn

Taflfélag Vestmannaeyja heldur hraðskákmót í skákheimilinu að Heiðarvegi 9 laugardaginn 6. júlí nk. Mótið stendur frá kl. 11.00 -13.00 . Umhugsunartími á skákinu 5 mín. + 3 sek. á hvern leik, en þessi tími er algengur á hraðskákmótum. Öllum heimil þátttaka. (meira…)
Tölur toguðu í snyrtifræðinginn

Hana langaði alltaf til að læra snyrtifræði og lét það eftir sér. Fagið varð hins vegar ekki að brauðstriti því snyrtifræðingurinn er heillaður af tölum og hefur alltaf verið. Lovísa Inga Ágústsdóttir fær útrás með tölurnar í snyrtilegu bókhaldi á fjárreiðudeild Vinnslustöðvarinnar. „Ég elska tölur og að vinna með þær, því það er bara eitthvað […]
Nýr Herjólfur flytur fleiri farþega

Samgöngustofa hefur gefið út farþegaleyfi fyrir nýja Herjólf. Það nær til siglinga milli Vestmannaeyja og Landeyjahafnar eða Þorlákshafnar. Einhverjir dagar eru þar til ferjan hefur áætlunarferðir, að sögn Guðbjarts Ellerts Jónssonar, framkvæmdastjóra Herjólfs ohf. Hann segir að lagfæra þurfi ekjubrýr. Gera þarf minni háttar breytingar í Landeyjahöfn og Þorlákshöfn og örlítið meiri breytingu í Vestmannaeyjum […]
Tolli sýnir í flugstöðinni

Fimmtudaginn 4. Júlí verður opnuð sýning á nýjum olíumálverkum eftir Tolla á Vestmannaeyjaflugvelli. Boðið verður upp á léttar veitingar þann 4 júlí frá 16-18:30 Sýningin er samvinnuverkefni Isavia, rekstraraðila flugvallarins, og Tolla. Sýningin hefur ferðast um landið síðan fyrsta sýningin var opnuð í flugstöðinni á Egilsstöðum í september í fyrra. Auk Egilsstaða og nú Vestmannaeyja hefur […]
Eyjakonurnar Silja Elsabet og Helga Bryndís í Hvítasunnukirkjunni
Í kvöld kl. 20.30 verða Eyjakonurnar, Silja Elsabet Brynjarsdóttir óperusöngkona og Helga Bryndís Magnúsdóttir píanónleikari með tónleika í stóra salnum í Hvítasunnukirkjunni sem þær kalla, Oddgeir og óperur. Silja Elsabet, mezzosópran hlaut sína grunn tónlistarmenntun í Tónlistarskóla Vestmannaeyja. Eftir stúdentspróf hóf Silja nám við Söngskólann í Reykjavík og lauk áttunda stigi árið 2015. Síðastliðin fjögur ár […]
Hátíð í bæ – Goslokahátíðin hefst í dag

Í dag hefst dagskrá Goslokahátíðar með opnun myndlistarsýningar í flugstöðinni kl. 16.00. Hver viðburðurinn rekur svo hvern annan fram eftir kvöldi. Svona lítur dagskrá dagsins út: Goslokahátíð 2019 – Dagskrá fimmtudags Fimmtudagur 4. júlí Kl. 16:00 Flugstöð: Tolli Morthens opnar myndlistarsýningu. Kl. 17:00 Akóges: Sigurfinnur Sigurfinnsson opnar myndlistarsýninguna „Sigurfinnur 75 ára, 75 myndir“. Tónlistaratriði Sveinbjörns Grétarssonar […]