Fjörugur föstudagur í Eyjum

Fjör dagsins hófst á golfvellinum klukkan 10.00 í morgun þegar ræst var út í Volcano Open golfmótinu. Milli klukkan klukkan 16.30 til 17.15 verður 100 ára afmælishátíð Vestmannaeyjabæjar og setning Goslokahátíðar á Skanssvæðinu með stuttum ávörpum og tónlist. Frá klukkan 13.00 til 15.00 verður opið hús í Heimaey, vinnu- og hæfingarstöð. Handverk og kerti til […]

Glæsilegir afmælistónleikar í Íþróttamiðstöðinni

Það er ekkert til sparað á stórtónleikunum í Íþróttamiðstöðinni klukkan 18.00 og 21.00 í kvöld, föstudagskvöld. Þeir eru haldnir í tilefni af 100 ára afmæli Vestmannabæjar og verða hinir glæsilegustu.  Ekki eru til miðar á seinni tónleikana, klukkan 21.00 en nokkrir miðar eru til á þá fyrri sem byrjar klukkan 18.00. Hægt er að nálgast […]

Hátíðin fór vel af stað

Goslokahátíðin fór vel af stað í gær  með flottum viðburðum úti um allan bæ. Listamenn opnuðu sýningar sínar og bærinn fylltist af fólki. Óskar Pétur Friðriksson ljósmyndari Eyjafrétta kíkti við á opnanir í gær eins og myndirnar hér að neðan sýna. (meira…)

Traust og virðing er ekki sjálfgefin heldur áunnin

Síðasta vetur, þegar ljóst var í hvað stefndi með klofningsframboð, komu margir að máli við mig og minntust síðasta klofnings úr Sjálfstæðisflokknum í Eyjum. Það var árið 1994. Ég var 12 ára gömul og var þá fjarri því að spá nokkuð í stjórnmálum. Mér var sagt að reiðin og heiftin hefði verið mikil og enn […]

Veituhúsið á Skansinum – Listasýning og gjörningur við opnun

„Ég er svo heppin að hafa „farið í sveit“ á sumrin til Þóru og Júlla frænda á Heiðaveginum og síðar Þóru systir og Óla til Vestmannaeyja sem krakki og unglingur,“ segir Ásta Vilhelmína Guðmundsdóttir. Hún ásamt Sung Beag opnar listasýninguna Náttúru hamfarir /náttúrulegar hamfarir í Veituhúsinu á Skansinum kl. 17.15 í dag, föstudag. Um leið verður […]

Myndlistarfélagið – Vestmannaeyjabær 100 ára

Í dag klukkan 16 verður opnuð athyglisverð sýning í sal Tónlistarskólans. Þar sýna félagar í Myndlistarfélagi Vestmannaeyja og kalla þau sýninguna „Vestmannaeyjabær 100 ára“ sem er vel við hæfi nú þegar við minnumst þess að 100 ár eru frá stofnun Vestmannaeyjakaupstaðar. Goslokasýningin er stærsti sýningarviðburður Myndlistarfélagsins ár hvert. Sýningarstjóri er Gunnar Júlíusson. Allir velkomnir og […]

Mætum prúðbúin á setningu í dag

Í dag, föstudaginn 5. júlí, kl. 16:30 hefst hátíðardagskrá á Skanssvæðinu í tilefni af 100 ára afmæli Vestmannaeyjabæjar og setningu Goslokahátíðar.  Þeir einstaklingar sem eiga þjóðbúninga – karlar sem konur – hvort heldur er íslenski þjóðbúningurinn eða þjóðbúningur annarra landa eru hvattir til að nýta tækifærið og skarta sínu fegursta. Búið er að lofa frábæru […]

Myndlistarfélagið – Vestmannaeyjabær 100 ára

Kl. 16:00 í dag verður opnuð athyglisverð sýning í sal Tónlistarskólans. Þar sýna félagar í Myndlistarfélagi Vestmannaeyja og kalla þau sýninguna „Vestmannaeyjabær 100 ára“ sem er vel við hæfi nú þegar við minnumst þess að 100 ár eru frá stofnun Vestmannaeyjakaupstaðar. Goslokasýningin er stærsti sýningarviðburður Myndlistarfélagsins ár hvert. Sýningarstjóri er Gunnar Júlíusson. Allir velkomnir og […]

Dagskrá föstudags

Í dag heldur dagskrá Goslokahátíðar áfram og er margt í boði í dag, föstudag. Hæst ber að nefna setningu hátíðarinnar og barnaefni í tengslum við hana. Þá verða tvennir stórtónleikar í kvöld. Auk þess er fjöldi sýninga um allan bæ. Goslokahátíð 2019 – Dagskrá föstudags Föstudagur 5. júlí Kl. 10:00-                   Golfvöllurinn í Vestmannaeyjum: Volcano open (fyrri […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.