Ævintýrabústaðurinn
Fullt var út á pall fyrir utan Safnahúsið á laugardaginn síðastliðinn. Tilefnið var dagskrá undir nafninu “Eyjahjartað”. Eyjahjartað hefur notið mikilla vinsælda síðustu ár. Dagskráin um helgina sló öll met og telur forstöðumaður Safnahúss að um 250 manns hafi hlýtt á dagskrána. Fyrir þá sem ekki komust var á staðnum Halldór B. Halldórsson og tók hann dagskrána […]
Útkall í uppgræðslu í Eldfelli

Sjálfboðsliðar dreifa áburði og fræi í hlíðum Eldfells fimmtudaginn 11. júlí kl. 17:30 með Guðmundu Bjarnadóttur í broddi fylkingar. Landgræðslan í Eldfelli á rætur að rekja til ákvörðunar Vinnslustöðvarinnar um að veita 10 milljónir króna til verksins í tilefni sjötugsafmælis síns 2016 í samstarfi við Vestmannaeyjabæ. Uppgræðsluverkefnið hefur verið í tvö ár og verður því […]
Aðeins tuttugu heimili í Eyjum fá ljósleiðara í ár

Síma- og internetfyrirtæki á Íslandi keppast þessa dagana við að selja landsmönnum nettengingu um ljósleiðara enda fjölgar tækjunum með hverjum deginum sem háð eru góðri nettengingu. Í Vestmannaeyjum er hins vegar fátt um fína drætti í þessum málum, sér í lagi þegar kemur að heimilunum. Ljósnetið er það sem næst kemst því að komast á […]
Minningar úr leikhúsinu
Fullt var út á pall fyrir utan Safnahúsið á laugardaginn síðastliðinn. Tilefnið var dagskrá undir nafninu “Eyjahjartað”. Eyjahjartað hefur notið mikilla vinsælda síðustu ár. Dagskráin um helgina sló öll met og telur forstöðumaður Safnahúss að um 250 manns hafi hlýtt á dagskrána. Fyrir þá sem ekki komust var á staðnum Halldór B. Halldórsson og tók hann dagskrána […]
Menningargripur sem ætti að vera skyldueign á hverju einasta Eyjaheimili

Laufey Jörgensdóttir fékk góða hugmynd á vormánuðum í fyrra þegar hún var eitthvað að brasa og fannst skrásetning þjóðhátíðarlaganna ekki nógu góð. Henni fannst við þurfa bæði að varðveita og lyfta betur upp þessum menningararfi okkar Eyjamanna. Hún tók málið í sínar hendur og núna í júlí kemur út bókin Undur fagra ævintýr, bók sem […]
Málaði húsið sitt í miðju eldgosi
Um helgina voru fjölmargar listasýningar í tengslum við Goslokahátíð og 100 ára afmæli Vestmannaeyjabæjar. Ein af sýningunum var ljósmyndasýning Svavars Steingrímssonar. Svavar tók mikið af myndum í Eyjum í gosinu 1973. Ein af myndunum sem Svavar sýndi um helgina var af húsi Ragnars Baldvinssonar, fyrrverandi slökkviliðsstjóra. En Ragnar tók uppá því með hjálp góðra manna að […]
Eins marks tap gegn Selfossi

ÍBV tók á móti nágrönnum sínum í Selfossi í gær í leik í Pepsi Max-deild kvenna. Þrátt fyrir nokkrar ágætis marktilraunir ÍBV í upphafi leiks voru það Selfyssingurinn Barbára Sól Gísladóttir sem skoruðu fyrsta mark leiksins strax á 15. mínútu. Áfram sóttu Eyjakonur en inn vildi boltinn ekki og fór því svo að þetta var […]
Oft ég velti vöngum vorkvöldin hlý
Fullt var út á pall fyrir utan Safnahúsið á laugardaginn síðastliðinn. Tilefnið var dagskrá undir nafninu “Eyjahjartað”. En Eyjahjartað hefur notið mikilla vinsælda síðustu ár. Dagskráin um helgina sló öll met og telur forstöðumaður Safnahúss að um 250 manns hafi hlýtt á dagskrána. Halldór B. Halldórsson var að sjálfsögðu á staðnum og tók herlegheitin upp. […]