Peningar drógu Ása til Eyja

„Við bjuggum á Suðurnesjum í tvö ár og ég starfaði við smíðar. Þetta var rétt eftir efnahagshrunið, lítið að gerast og andrúmsloftið dapurt á svæðinu. Einungis dagvinna í boði og ekkert umfram það. Ég var hreinlega á leið á hausinn og vildi meiri vinnu og auknar tekjur en slíkt var ekki í boði. Hvoru tveggja […]

Ný Vestmannaey á heimleið

Útgerðarfélaginu Bergi-Hugin, dótturfélagi Síldarvinnslunnar, var afhent ný Vestmannaey sl. föstudag. Skipið er smíðað í skipasmíðastöð Vard í Aukra í Noregi og er hið glæsilegasta. Vestmannaey hélt áleiðis til Íslands á laugardagskvöld og er gert ráð fyrir að skipið komi til heimahafnar í Vestmannaeyjum á morgun. Vestmannaey mun væntanlega sigla inn í Vestmannaeyjahöfn um klukkan 13 […]

Batn­andi ástand og vaðandi mak­ríll

„Al­mennt talað fer ástand sjáv­ar suður af land­inu batn­andi,“ sagði Héðinn Valdi­mars­son, sviðsstjóri um­hverf­is­sviðs Haf­rann­sókna­stofn­un­ar, um helstu niður­stöður vor­leiðang­urs stofn­un­ar­inn­ar 2019 við mbl.is Hlý­sjór­inn sunn­an og vest­an við landið hef­ur hlýnað. Selta sjáv­ar á þess­um slóðum er enn tals­vert und­ir meðallagi líkt og síðustu fjög­ur ár. Hiti og selta sjáv­ar fyr­ir norðan land mæld­ust nú […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.