Peningar drógu Ása til Eyja

„Við bjuggum á Suðurnesjum í tvö ár og ég starfaði við smíðar. Þetta var rétt eftir efnahagshrunið, lítið að gerast og andrúmsloftið dapurt á svæðinu. Einungis dagvinna í boði og ekkert umfram það. Ég var hreinlega á leið á hausinn og vildi meiri vinnu og auknar tekjur en slíkt var ekki í boði. Hvoru tveggja […]
Ný Vestmannaey á heimleið

Útgerðarfélaginu Bergi-Hugin, dótturfélagi Síldarvinnslunnar, var afhent ný Vestmannaey sl. föstudag. Skipið er smíðað í skipasmíðastöð Vard í Aukra í Noregi og er hið glæsilegasta. Vestmannaey hélt áleiðis til Íslands á laugardagskvöld og er gert ráð fyrir að skipið komi til heimahafnar í Vestmannaeyjum á morgun. Vestmannaey mun væntanlega sigla inn í Vestmannaeyjahöfn um klukkan 13 […]
Batnandi ástand og vaðandi makríll

„Almennt talað fer ástand sjávar suður af landinu batnandi,“ sagði Héðinn Valdimarsson, sviðsstjóri umhverfissviðs Hafrannsóknastofnunar, um helstu niðurstöður vorleiðangurs stofnunarinnar 2019 við mbl.is Hlýsjórinn sunnan og vestan við landið hefur hlýnað. Selta sjávar á þessum slóðum er enn talsvert undir meðallagi líkt og síðustu fjögur ár. Hiti og selta sjávar fyrir norðan land mældust nú […]