Sigurður Bragason áfram þjálfari kvennaliðs ÍBV

Vilmar Þór Bjarnason og Sigurður Bragason

Sigurður Bragason skrifaði undir nýjan 3 ára samning við handknattleiksdeild ÍBV í dag. Sigurður verður þjálfari meistaraflokks kvenna en hann var þjálfari liðsins á síðasta tímabili ásamt Hrafnhildi Skúladóttur.

Sigurð þarf ekkert að kynna enda hefur hann gert garðinn frægan í gegnum tíðina hjá ÍBV, jafnt sem leikmaður og þjálfari.S

Jólafylkir 2019

Mest lesið