Kviknaði í tjörupappa í frystigeymslu VSV

Ein líkamsárás var kærð til lögreglu eftir skemmtanahald helgarinnar en þarna hafði maður sem var eitthvað ósáttur slegið annan í andlitið þannig að tönn losnaði. Árásarmaðurinn var handtekinn og var vistaður í fangageymslu. Skýrsla var tekin af árásarmanninum eftir að víman rann af honum. Málið er í rannsókn. Einn ökumaður var stöðvaður vegna hraðaksturs um […]
Þrjá nýjar tegundir fundust í Surtsey

Surtsey kemur vel undan þurrkatíðinni í sumar og rannsóknir líffræðinga í eynni undanfarna daga hafa sýnt að sem fyrr er gróðurlíf þar fjölbreytt og vaxandi. Ein ný plöntutegund fannst á eynni, hóffífill, og tvær nýjar pöddutegundir, hvannuxi og langleggur. Líffræðingar Náttúrufræðistofnunar Íslands fóru í árlegan leiðangur til Surtseyjar 14.-18. júlí þar sem litið var á […]
ÍBV á hraðri leið í 1. deild eftir tap gegn Fylki

ÍBV sótti Fylki heim í árbæinn í leik í Pepsi Max-deild karla í gær. Fylkismenn byrjuðu leikinn mun betur og uppskáru mark strax á 12. mínútu þegar Kolbeinn Aron Finnsson átti glæsilegt skot utan teigs sem rataði upp í samskeytin. Þrátt fyrir að Eyjamenn hafi sínt ágætis leik í lok og jafnvel verið sterkara liðið […]
Helena valin í U-15

Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari U15 kvenna, hefur valið landsliðshóp til þátttöku í WU15 Development Tournament sem fram fer í Hanoi í Vietnam dagana 29.ágúst til 7.september næstkomandi. Lúðvik valdi Helenu Jónsdóttur frá ÍBV í verkefnið en Helena hefur verið að spila með meistaraflokki ÍBV þrátt fyrir mjög ungan aldur. Hópurinn mun æfa tvisvar sinnum áður en […]