Nýr Herjólfur fór sína fyrstu áætlunarferð í kvöld

Nýr Herjólfur sigldi úr höfn í Vestmannaeyjum fullur af farþegum í kvöld. Lagt var af stað klukkan 19:30 og um borð voru um 500 farþegar og 55 bílar. Blíðskapar veður var í Vestmannaeyjum í dag þannig þetta var allt eins og best verður á kosið. Nánar verður fjallað um málið í næsta tölublaði af Eyjafréttum. […]

Upplýsingamiðstöð fyrir ferðamenn verður hjá Sea life trust

Í gær tók Sea Life Trust formlega að sér að vera upplýsingamiðstöð fyrir ferðamenn. Berglind Sigmarsdóttir formaður ferðamálasamtakanna sagði í samtali við Eyjafréttir að þeim hafi fundist mikilvægt að upplýsingamiðstöðin væri á hafnarsvæðinu. „Okkur fannst mikilvægt að vera helst á hafnarsvæðinu með Tourist info þar sem flestir ferðamenn koma til eyja með Herjolfi og að […]

Breki VE fiskaði nær 7.800 tonn á fyrsta útgerðarárinu sínu

Breki VE fór í fyrsta sinn til veiða frá Vestmannaeyjum 24. júlí 2018, fyrir nákvæmlega einu ári. Áhöfnin og togarinn héldu upp á ársafmælið með því að koma til hafnar í morgun með fullfermi, enn einu sinni. Það sætir nefnilega vart tíðindum lengur að Breki komi með minna en lestarfylli af fiski úr veiðiferðum sem […]

Breki VE fiskaði nær 7.800 tonn á fyrsta útgerðarárinu sínu

Breki VE fór í fyrsta sinn til veiða frá Vestmannaeyjum 24. júlí 2018, fyrir nákvæmlega einu ári. Áhöfnin og togarinn héldu upp á ársafmælið með því að koma til hafnar í morgun með fullfermi, enn einu sinni. Það sætir nefnilega vart tíðindum lengur að Breki komi með minna en lestarfylli af fiski úr veiðiferðum sem […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.