Bonafide lögmenn loka starfsstöð sinni í Eyjum

Frá og með 1. ágúst 2019 munu Bonafide lögmenn loka starfsstöð sinni í Vestmannaeyjum. Það hefur verið okkur sönn ánægja að þjónusta Vestmannaeyinga í þau ríflega fjögur ár sem við höfum verið með skrifstofu í Eyjum og þökkum við fyrir góðar móttökur á þeim tíma. Þó starfsstöð okkar í Eyjum verði nú lokað viljum við […]
Melgresisbrekkan – þjóðhátíðarlag BEST

BEST ( Bandalag Vestmanneyskra söngva- og tónskálda) stendur fyrir heldur áfram með verkefnið sitt “Eitt lag á mánuði.” Nú er komið að sjöunda laginu, lagi júlímánaðar og jafnframt þjóðhátíðarlagi BEST. Lagið heitir “Melgresisbrekkan (engin orð nógu stór)” eftir Ágúst Óskar Gústafsson við texta Geirs Reynissonar sem syngur lagið sjálfur. Það er Skipalyftan sem bíður okkur […]